Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 20

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 20
félagsmenn að kynna sér tillögurnar, því að líklegt er, að þeir verði að svara spurningum varðandi þær í fram- tíðinni. Eru þær birtar í lieild í þessari árbók. HÖPTRYGGING 1. des. s.l. gekk i gildi trygging þeirra 34 tannlækna, sem endanlega höfðu gengið frá öllum gögnum varð- andi hóptryggingu félagsmanna á vegum Samvinnu- tx-ygginga. Telur stjómin mjög mikilvægt, að sem flestir tannlæknar taki þátt í hópti-yggingunni frá upphafi, enda mikið hagsmunamál, sérstaklega upp á seinni tíma. FÉLAGSFUNDIR Stjórnin tók upp þá nýbreytni að hyrja félagsfundina kl. 19 og gefa félagsmönnum jafnframt kost á að snæða kvöldvei’ð saman. Með þessu nýj a fundarformi hefur oftast vei’ið liægt að ljúka fundunum fyrr en áður, eða um kl. 23. Vii'ðist þetta hafa líkað vel, þvi að fundasókn hefur verið allgóð. Hafa komið 40-50 félagsmenn á hvern fund, eða rúmur þriðjungur félagsmanna. STÖÐUVEITINGAR Menntamálaráðherra hefur skipað Þórð Eydal Magn- ússon prófessor i tannréttingum frá 1. jan. 1971 og örn Bjartmai's Pétursson prófessor í gervitannagerð frá 15. nóv. 1971. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.