Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 34

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 34
terminologi kallar „furcation involvement", og rúmar heitið hvorttveggja „bifurcation involvement“ og „trifur- cation involvement“, allt eftir því, hvort átt er við tví- eða þríróta tennur. Islenzka lieitið verður eftir öllum sólarmerkjum að dæma: tannklofsbólga. ETIOLOGI Morfologi. Lágur tannsökkull flýtir að öðru jöfnu fyr- ir útbreiðslu tannslíðurbólgu (periodontitis marginalis chronica) til stoðvefs millirótasvæðisins. Þá telja margir (Krog Paulsen; Masler og Hoskins), að glerungsperlur og glérungstungur (emaljeutlöbere), sem ganga „apicalt“ yf- ir rótarsökkulinn og skaga oft inn á milli rótanna, flýti einnig mjög fyrir útbreiðslu bólgunnar. Að meðaltali eru glerungstungur þessar vart lengri en um 1 mm, en lengst- ar sjást þær „mesialt“ á 4+4 og„buccalt“á jöxlum. Masler og Hoskins (J. P. 1964) fundu að 90% rannsakaðra sýktra jaxla höfðu fyrrnefndar glerungstungur. „Epitelfestan“ í „sulcusbotninum“ (epitelmuffen) fylgir (nonnalt) mai'kalínu glerungs og tannskorpu (CEJ) eft- ir. Sýking í „sulcus“ á broddi glerungstungu nær því fljótt til stoðvefs tannklofsins, þar sem stutt bil er þarna á milli. Þá eru „vestibulær“ og „oral“ fletir (neðri góms jaxla) íhvolfir (concave) í „mesio-distal“ stefnu, en það eykur likur fyrir „plaque“-söfnun, sem er bein orsök sýkingar- innar. Viðgerðir. Hér er um fyllingarbrúnir og ki’ónukanta að ræða, sem ná niður að tannholdsbrún eða inn undir liana. Tannholdið hefir hornlag (stratum corneum) og er því ætlað hlutdeild í tyggingunni: að beina tuggunni (bolus) „coronalt“ til frekari tyggingar eða kyngingar. Þess vegna skiptir fylling útlínu útflata (contour) á við- gerðum miklu máli fyrir eðlilegt viðhald tannholdsins. Of fyllt (convex) útlína hefir í för með sér ónóga við- haldsörvun og leiðir auk þess til „plaque“-söfnunar við 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.