Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 25

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 25
Hjálagt fylgja frumdrög að lögum og hugsanlegu starfssviði félagsins. Tilgangur félagsins verði að vinna að betri munn- og tannheilsu á Islandi með öllum tiltækum ráðum. Áherzla verði lögð á það að fræða landsmenn um þann tannátu- faraldur, sem í dag' þjáir Islendinga eins og flestar aðrar menningarþjóðir, og stuðla þannig að því, að barizt verði af alefli á rnóti þessum menningarsjúkdómi, svo að með tíð og tíma verði hægt að sigrast á honum, eins og tekist hefur á mörgum öðrum menningarsjúkdómum. 1. Lögð verði áherzla á að fræða menn um mikilvægi tannanna fyrir liið almenna heilsufar. 2. Styrktar verði eftir mætti allar rannsóknir í sambandi við orsök og útbreiðslu munn- og tannsjúkdóma. 3. Reynt verði að fá það opinbera til að taka virkan þátt í munn- og tannheilsugæzlu þjóðarinnar, m.a. með því að ráða héraðstannlækna og stofna til yfirtann- læknisstöðu hjá Landlækni. 4. Leitað verði el'tir samstarfi við önnur heilzlugæzlu- félög, og þá fyrst og fremst Tannlæknafélag Islands, en einnig við önnur félög og samtök, sem starfa að því markmiði að auka heilbrigði þjóðarinnar. 5. Vinna að því að koma upp tannlæknastofum á stærri sjúkrahúsum og elliheimilum. 6. Vinna að því, að drykkjarvatn verði fluorbætt, þar sem því verður við komið, en annars að koma á fluorburstun í öllum skólum. FRUMDRÖG AÐ LÖGUM 1.. Félagar: Einstaklingar, jafnt sem félög, geti orðið félagar. Enn- fremur bæjarstjórnir, sveitarfélög og heilbrigðisstofnan- ir, með öðrum orðum, allir, sem vilja vinna að betri tannheilsu á Islandi. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.