Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 54

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 54
Einnig má geta þess, að framkvæmdastjóri Norræna hússins hefur góðfúslega léð okkur til afnota það sem við þyrftum á að halda af húsnæði hússins þessa móts- daga, en þar hefur verið ráðgert, í samráði við dental- sýningarnefnd, að lyfja- og dentalsýningin verði. Setningarathöfn tannlæknamótsins mun fara fram í Háskólabíói að viðstöddum forseta Islands, heilbrigðis- málaráðherra, borgarstjóra og ýmsum framámönnum úr tannlæknastétt Norðurlanda, auk fulltrúa ýmissa hér- lendra félagssamtaka. Mun verða reynt að vanda til henn- ar eftir föngum. Reynt verður að sjá mökum og hörnum þátttakenda fyrir nokkurri skemmtan meðan á mótinu stendur, auk þess sem boðið verður upp á mikinn fjölda styttri og lengri ferða fyrir alla þátttakendur, á vegum ferðaskrif- stofunnar „Sunnu“, að mótinu loknu. Fyrirlestrar munu líklega að mestu fara fram í Há- skólanum eða nærliggjandi Háskólabyggingum. Gistirými fyrir þátttakendur, allt að 1000 manns, mun vera fyrir hendi, auk gistimöguleika á einkaheimilum, ef nauðsyn ber til. Hóf Skandinavíska tannlæknafélagsins mun verða haldið á Hótel Loftleiðum og Hótel Sögu, ef þátttaka fer yfir sex hundruð manns. Kongressstjórnin mun þannig reyna að koma til móts við óskir og þarfir mótsgesta á sem fjölbreytilegastan hátt, og stuðla að því, að gex-a þeim nori’ænu tannlækn- um og fjölskyldum þeirra, er þetta mót sækja, dvölina hér sem lærdómsi’íkasta og ánægjulegasta. En til þess að slíkt megi að fullu takast, þarfnast stjói’nin aðstoðar veðurguðanna, yfirvalda og allra is- lenzkra starfsbræðra og systra, svo og maka þeirra, sem með hjálpsemi, glaðværð og gestrisni geta lagt þungt lóð á vogarskálarnar til þess að þetta norræna tann- læknamót Skandinavíska tannlæknafélagsins, sem hér 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.