Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 40

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 40
þegar sjá eða finna má með kanna (Cyrette) skállaga beineyðingu við ræturnar. Annars stigs (Partiell) kallast bólgan, þegar kanninn kemst inn á milli rótanna, en gangur eða op hefir ekki myndazt á milli þeirra. Þriðja stigs (Total) kallast bólgan, þegar opið hefir myndazt. MEÐFERÐ Sú lækningaraðferð, sem valin er hverju sinni, ákvarð- ast af samstarfsvilja sjúklingsins, vaxtarlagi tannarinnar, mikilvægi og stöðu hennar í tannsettinu og stærð og lögun beinpokans. Markmið meðferðarinnar er þi'íþætt; 1. eyða bólgunni, 2. stuðla að myndun tannliolds, sem aðgengilegt er að halda hreinu, 3. styrkja festu tannarinnar. Meðferð er fólgin í; 1. lækningu tannarinnar: a. algjörri útrýmingu beinpokans, b. eyðingu beinpokans að hluta til, c. brottnámi einar eða tveggja róta. 2. Tanndrætti. Fyrsta stigs tannklofsbólga. Þær aðgerðir, sem koma til greina, eru: tannhreinsun (depuration), skurðaðgerðir cins og gingivectomi, muco- gingival aðgerðir, osteoplastic, osteoectomi, sulcusplastic, odontoplastic. Tannhálsar eru skafnir upp og svæðið hreinsað. Sýkt tannhold er fjarlægt og beinbrúnir jafnaðar. Ávallt ber að hafa í huga, að beinvefur er afar viðkvæmur fyrir ertingu. Sé hreyft við beinhimnunni (periosteum), hefir það í för með sér yfirborðseyðingu (resorption) beins- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.