Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 39

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 39
og „mesial“ og „distal“ fletir jaxla efri góms vandlega kannaðir. Þá eru „mesial“ fletir á 4+4 áhugaverðir, þar sem „prognosa“ þessara tanna er yfirleitt slæm, þegar um djúpstæða tannslíðurbólgu er að ræða. Oft á tíðum er „rótarkomplex“ hinna sýktu jaxla hulið tannholdi, enda þótt „marginalt“ bein sé staðsett „apicalt“ við rótarsökkul. Kliniskt útlit svæðisins ber þá oft í fljótu bragði fá einkenni liins „periodontala“ sjúkdóms. Þéttleiki „gingiva“ og útlit virðist næsta eðlilegt, en við rannsókn verður allt aimað uppi á teningn- um. Það er reynsla flestra peridontista, að þessi sjúk- dómsmynd sé mun varhugaverðari en hin, því að samfara henni eru beinpokar tíðum dýpri og batahorfur að sama skapi verri, enda þótt færri sýktar tennur kunni að finn- ast í tannsettinu. Það ber því að kanna tannholds- festu allra jaxla nákvæmlega áður en viðgerð þeirra fer fram, enda þótt röntgenmynd kunni að vera negativ og útlit stoðvefs eðlilegt að sjá. ÆSKUMAÐUR SEM ÖLDUNGUR HAFA „SULCUS- BOTNINN“ STAÐSETTAN VIÐ SAIMSKEYTI KRÓNU OG RÓTAR, HAFI TANNHOLD ÞEIRRA HALDIZT HEILBRIGT. „Sulcusbotninn“ flyzt ekki til vegna hækk- andi aldurs. „Collagen fibrur“ eyðast ekki við það, að organisminn eldist (Ham Histology, 1965, 221:1041). Það losnar ekki um þær vegna „fysiologiskrar“ hnignunar eða breytinga i tannskorpunni með hækkandi aldri. Bólgur (gingivitis simplex, periodontitis marg. chron.) í stoð- vef tannanna eru andsvar líkamans við staðbundnu áreiti, sem birtist í formi bacteria. FLOKKUN Tannklofsbólgu má flokka niður eftir því, hversu mikil eyðing hefir átt sér stað i tannklofsbeininu. Flokkunin er því gerð með væntanlega meðferð í huga: Fyrsta stigs tannklofsbólga (Incipient) kallast bólgan, 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.