Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 24

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 24
TILLAGA UM STOFNUN „TANNVERNDARFÉLAGS ÍSLANDS“ 1 hinum svokölluðu menningarþjóðfélögum mun eng- inn sjúkdómur útbreiddari eða almennari en tannmein og tannáta, og er því ekki að neita, að í þessum efnum er ástandið enn verra í liáþróuðu þjóðfélagi okkar, en í flestum öðrum menningarlöndum heims. T.d. er hér önn- ur hver manneskja yfir 18 ára með falskar tennur, og er það án efa heimsmet! Hér þarf þess vegna á almennings- átaki að halda! Munn og tannsjúkdómar eru að vísu ekki jafn alvar- legir og ýmsir aðrir sjúkdómar, en þeir hafa þó mun skaðlegri áhrif, b;eði líkamlega og' andlega, en flestir gera sér grein fyrir. Þannig er hægt að benda á, að melting fæðunnar hefst í raun og veru í munninum, og hafa lélegar tennur eða tannleysi því neikvæð áhrif á allt hið almenna heilsufar. Heilar og fallegar tennur auka sjálfsöryggi manna og líkamlega og' andlega vellíðan í sama mæli og ljótar tennur liafa í för með sér vanlíðan og minnimáttarkennd. Er því fyllilega tímabært, að stofnað verði tannvernd- arlelag, sem hefði það að markmiði að aðstoða tannlækna eftir megni i baráttunni á móti þessum þjóðfélagsvágesti, sem munn- og tannsjúkdómar eru orðnir hér. Á öllum hinum Norðurlöndunum hafa tannverndarfé- lög verið starfandi fleiri tugi ára t.d. í Noregi frá 1911, með ágætum árangri. Tilgangurinn með þessu bréfi er að kanna, livort nægi- legur áhugi er fyrir liendi til þess að hægt sé að stofna slíkan lelagsskap hér líka. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.