Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 13

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 13
SIÐAREGLUR T.F.Í. (CODEX ETHICUS) 1. gr. Tilgangur þessara reglna er að efla samheldni og ein- ingu íslenzkra tannlækna, hvetja þá til að gæta hagsmuna stéttarinnar í hvívetna og hafa sóma hennar og eflingu jafnan íhuga. 2. gr. Óheimilt er að nota erlenda lærdómstitla og doktors- nafnbætur án einróma samþykkis stjórnar T.F.I. Rísi ágreiningur um málið, má vísa því til gerðardóms til endanlegs úrskurðar. 3. gr. Félagsmenn mega ekki gera tilraun til að afla sér við- skipta með óviðeigandi auglýsingum, skrumi eða á annan ósæmilegan hátt. Tannlæknum er einungis heimilt að aug- lýsa starfa sinn samkvæmt 12. gr. laga nr. 47 frá 23. júní 1932. Til frekari áréttingar þeim lögum gildi eftirfarandi reglur: 1) 1 simaskrá er aðeins heimilt að geta um nafn, starfs- titil, viðurkenndan lærdómstitil, vinnustað, heimilis- fang, viðtalstíma og sérgrein, ef nm sérgrein er að ræða. Sama gildir um nafnspjöld, tímakort, lyfseðla, reikninga, bréfsefni og önnur eyðublöð. 2) Skilti skal vera látlaust og ekki með auglýsingabrag. Það má aðeins setja við inngang, anddyri og hurð tannlækningastofu. Stærð þess má ekki vera yfir 40 cm. á lengd og 15 cm. á hæð. öll önnur skilti á hús- veggi eða glugga eru óheimil. 3) Stærð auglýsingar í dagblaði skal aldrei vera meiri en tveggja dálka og 5 cm. á hæð. Tilkynningar um 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.