Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 41

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 41
ins. Þunnur beinvefur eins og sá, sem þekur framstæðar rætur (t.d. rætur augntanna), á það til að hverfa með öllu eftir aðgerð. Bein skal því ekki strípa nema brýn ástæða sé til þess og gæta þess að liylja stóra fleti með mjúkum vef áður en sárið er pakkað, sé þess nokkur kostur. Nakið bein, undir pakkningu, grær mun síðar (4—5 vikur) en bein við „flap“-aðgerð til að mynda, auk þess sem mun meiri beinvefur tapast og verkir og vanlíðan fylgir. Við „flap“-aðgerðir gengur sjúklingurinn með pakkningu að jafnaði í 2—3 vikur, og er skipt á sárinu vikulega. Engar ákveðnar reglur eru til um það, hversu breið „attached gingiva eða „festet gingiva“ á að vera. 1 jöxl- um neðri góms cr hún einatt mjög mjó. Hlutverk hennar er m.a. það, að tryggja stöðugleika epitel-festunnar í „sulcusbotninum“, koma í veg fyrir, að tog eða hreyfing í slímlnið vestihuluni berist til „sulcus“. Það er ekki mælt með aðgerð til þess að breikka „festet gingiva“, þótt mjó sé, nema í þeim tilfellum, þegar vestibulum er svo grunnt, að örðugt er að koma við tannbursta og öðrum hreinsi- tækjum. Stundum vantar „festet gingiva“ með öllu. Ástæðan til þess getur verið meðfæddur vanskapnaður eða afleiðing tannlioldssjúkdóms. Er þá framkvæmd að- gerð í „vestibulum”, sem hefir í för með sér ummyndun „mucosa“ í eins konar örvef, sem befir marga lielztu eig- inleika „festet gingiva“. Aðgerðir í „vestibulum“ (sulcusplastic) eru margvísleg- ar, en eru ekki hér frekar til umræðu. Odontoplastic. „Apical“ hluti tannkrónu og rótarsökk- uls er slípaður til þess að minnka möguleika fyrir „plaque- söfnun“ við tannholdsbrúnina að afstaðinni aðgerð. Annars stigs tannklofsbólga. Meðferð byggist á dýpt beinpokans, hversu langt hann 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.