Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 41

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 41
ins. Þunnur beinvefur eins og sá, sem þekur framstæðar rætur (t.d. rætur augntanna), á það til að hverfa með öllu eftir aðgerð. Bein skal því ekki strípa nema brýn ástæða sé til þess og gæta þess að liylja stóra fleti með mjúkum vef áður en sárið er pakkað, sé þess nokkur kostur. Nakið bein, undir pakkningu, grær mun síðar (4—5 vikur) en bein við „flap“-aðgerð til að mynda, auk þess sem mun meiri beinvefur tapast og verkir og vanlíðan fylgir. Við „flap“-aðgerðir gengur sjúklingurinn með pakkningu að jafnaði í 2—3 vikur, og er skipt á sárinu vikulega. Engar ákveðnar reglur eru til um það, hversu breið „attached gingiva eða „festet gingiva“ á að vera. 1 jöxl- um neðri góms cr hún einatt mjög mjó. Hlutverk hennar er m.a. það, að tryggja stöðugleika epitel-festunnar í „sulcusbotninum“, koma í veg fyrir, að tog eða hreyfing í slímlnið vestihuluni berist til „sulcus“. Það er ekki mælt með aðgerð til þess að breikka „festet gingiva“, þótt mjó sé, nema í þeim tilfellum, þegar vestibulum er svo grunnt, að örðugt er að koma við tannbursta og öðrum hreinsi- tækjum. Stundum vantar „festet gingiva“ með öllu. Ástæðan til þess getur verið meðfæddur vanskapnaður eða afleiðing tannlioldssjúkdóms. Er þá framkvæmd að- gerð í „vestibulum”, sem hefir í för með sér ummyndun „mucosa“ í eins konar örvef, sem befir marga lielztu eig- inleika „festet gingiva“. Aðgerðir í „vestibulum“ (sulcusplastic) eru margvísleg- ar, en eru ekki hér frekar til umræðu. Odontoplastic. „Apical“ hluti tannkrónu og rótarsökk- uls er slípaður til þess að minnka möguleika fyrir „plaque- söfnun“ við tannholdsbrúnina að afstaðinni aðgerð. Annars stigs tannklofsbólga. Meðferð byggist á dýpt beinpokans, hversu langt hann 39

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.