Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 20

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 20
félagsmenn að kynna sér tillögurnar, því að líklegt er, að þeir verði að svara spurningum varðandi þær í fram- tíðinni. Eru þær birtar í lieild í þessari árbók. HÖPTRYGGING 1. des. s.l. gekk i gildi trygging þeirra 34 tannlækna, sem endanlega höfðu gengið frá öllum gögnum varð- andi hóptryggingu félagsmanna á vegum Samvinnu- tx-ygginga. Telur stjómin mjög mikilvægt, að sem flestir tannlæknar taki þátt í hópti-yggingunni frá upphafi, enda mikið hagsmunamál, sérstaklega upp á seinni tíma. FÉLAGSFUNDIR Stjórnin tók upp þá nýbreytni að hyrja félagsfundina kl. 19 og gefa félagsmönnum jafnframt kost á að snæða kvöldvei’ð saman. Með þessu nýj a fundarformi hefur oftast vei’ið liægt að ljúka fundunum fyrr en áður, eða um kl. 23. Vii'ðist þetta hafa líkað vel, þvi að fundasókn hefur verið allgóð. Hafa komið 40-50 félagsmenn á hvern fund, eða rúmur þriðjungur félagsmanna. STÖÐUVEITINGAR Menntamálaráðherra hefur skipað Þórð Eydal Magn- ússon prófessor i tannréttingum frá 1. jan. 1971 og örn Bjartmai's Pétursson prófessor í gervitannagerð frá 15. nóv. 1971. 18

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.