Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 8
6
EINAR SIGURÐSSON
íslensk bókaskrá - The Icelandic National Bibliography. 1979-1983. Rv., Lands-
bókasafn íslands, 1992. x, 419 s.
Ritd. Einar G. Pétursson (Bókasafnið, s. 63).
íslensk bókfræði í nútíð og framtíð. Ak. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 5.]
Ritd. Einar G. Pétursson (Bókasafnið, s. 60-62).
Jóhanna Guðrún Aðalsteinsdóttir og Kolbrún Andrésdóttir. Fatlaðir. Ritaskrá
1970-1990. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 6.]
Ritd. Jóhann Pétur Sveinsson (Bókasafnið, s. 58-59), Jón Sævar Baldvins-
son (Bókasafnið, s. 59).
Már Jónsson. Árni Magnússon og ísland. 1-2. (Vikubl. 10. 12., 17. 12.)
Margrét Loftsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. Kerfisbundin efnisorðaskrá (thes-
aurus) fyrir bókasöfn. Rv., höf., 1992.
Ritd. Ásgerður Kjartansdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir (Bókasafnið,
s. 60).
Páll Skúlason. Haraldur Sigurðsson fv. bókavörður segir frá. (Skjöldur 3. tbl., s.
4-8.) [Viðtal.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Bækur og menntir. (S. S. H.: Benedikt á Auðnum. ís-
lenskur endurreisnarmaður. Rv., MM, 1993, s. 451-506.)
Vantar þig hugmynd að góðu lesefni fyrir unglinga? Hér eru nokkrar tillögur.
(Bókasafnið, s. 54—56.) [Listi tekinn saman af fjórum bókasafnsfræðinemend-
um.]
Þórhallur Eyþórsson. Vandamál íslenskra bóka í íþöku. (Lesb. Mbl. 2. 10.)
2. BÓKAÚTGÁFA
Agnes Bragadóttir. Fyrsta kvennaforlagið 20 ára. (Mbl. 20. 3.) [Viðtal við Ragn-
hildi Helgadóttur og Herdísi Sveinsdóttur.]
Auðunn Bragi Sveinsson. Hugleiðingar um bókaútgáfu. (Mbl. 14. 9.)
Blaðamannnafélag íslands: Um „óþvingaða" atkvæðagreiðslu hjá útgáfunni Fróða.
(Mbl. 23. 12.)
Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Umræður um málefni hennar [sbr. Bms. 1992, s.
7-8]: Kristján J. Gunnarsson: Menning hf. (Mbl. 25. 5.) - Gunnar Stefánsson:
Frá ritstjóra. (Andvari, s. 5-9.) - Nefndarálit um frumvarp til laga um Menn-
ingarsjóð. (Alþingistíðindi. Þingskjöl. 116. löggjafarþing, 1992-93, s. 5663.) -
Breytingartillögur við frumvarp til laga um Menningarsjóð. (Alþingistíðindi.
Þingskjöl. 116. löggjafarþing, 1992-93, s. 5663-64.) - Menningarsjóður, 2.
umræða. (Alþingistíðindi. Umræður. 116. löggjafarþing, 1992-93, d.
10064—69.) [Þátttakendur: Bjöm Bjarnason, Kristín Ástgeirsdóttir, Ólafur Þ.