Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 52
50
EINAR SIGURÐSSON
Gylfi Þ. Gíslason. Um æskulýðsleiðtogann séra Friðrik Friðriksson. (Lesb. Mbl. 3. 7.)
- Bygging Friðrikskapellu. (Mbl. 29. 4.)
Þórir Kr. Þórðarson. Séra Friðrik Friðriksson 1868-1993 og vígsla Friðrik-
skapellu. (Mbl. 25. 5.)
Þórarinn Björnsson. „1 þjónustu hins mikla konungs." Sr. Friðrik Friðriksson og
upphaf æskulýðsstarfs hans um aldamótin síðustu. (Lesb. Mbl. 29. 5.)
- „Erfitt skal þjer verða að spyma móti broddunum!" (Bjarmi 4. tbl., s. 16-20.)
- Sr. Friðrik Friðriksson í hnotskurn. (Bjarmi 4. tbl., s. 21.)
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON (1954- )
Friðrik Þór Friðriksson. Börn náttúrunnar. (Sýnd í Þýskalandi.) [Sbr. Bms.
1992, s. 59.]
Umsögn Hans-Dieter Seidel (Island-Berichte, s. 51-52).
Arnaldur Indriðason. Fjórar myndir Friðriks Þórs. (Mbl. 4. 4.)
- Gamlir dagar. Hvað líður Bíódögum? (Mbl. 28. 11.) [Stutt viðtal við höf.]
Elín Albertsdóttir. Á leið í bíó að sjá Hitler. Tökum á Bíódögum miðar vel. (DV
21. 8.) [Viðtal við aðstandendur myndarinnar.]
Gunnar Smári Egilsson. Frikki fer til Hollywood. (Heimsmynd 6. tbl., s. 44-48,
95.)
Jóhanna Ingvarsdóttir. Bíódagar kvikmyndaðir í Skagafirði. (Mbl. 16. 7.) [Viðtal
við aðstandendur myndarinnar.]
Ottar Sveinsson. Sjónvarpið hefði grætt 8 milljónir. (DV 7. 4.) [Viðtal við höf.]
Þórhallur Ásmundsson. Aftur til fortíðar í Skagafirði. Tökur á Bíódögum Friðriks
Þórs Friðrikssonar ganga vel. (DV 24. 7.)
Friðrik Þór Friðriksson. (DV 1.4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í fréttum.]
FRIÐRIKA BENÓNÝS (1956- )
Sjá 5: ÁSTA SlGURÐARDÓTTIR.
GEIR KRISTJÁNSSON (1923-91)
TOLKIEN, J. R. R. Hringadróttinssaga. Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Ljóða-
þýðingar: Geir Kristjánsson. Rv., Fjölvi, 1993. [,Um þýðinguna' eftir Þ. Th., s. 4.]
Ritd. Jón Þ. Þór (Tíminn 2. 12.), Sigurjón Bjömsson (Mbl. 26. 1 L).
Pétur Gunnarsson, í heimi Tolkiens. (Mbl. 4. 12.) [Viðtal við Þorstein
Thorarensen.J
Um Hringadróttinssögu. (Mbl. 30. 11.) [Aths. frá Fjölvaútg. við ritdóm Sigurjóns
Bjömssonar, sbr. að ofan.]
GEIRLAUGUR MAGNÚSSON (1944— )
Geirlaugur MagnúSSON. Safnborg. [Ljóð.] Rv„ MM, 1993.