Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 45
BÓKMENNTASKRÁ 1993
43
Ritd. Gunnlaugur A. Jónsson (DV 9. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn
10. 12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 14. 12.).
Sjá einnig 4: Ágústa Kristófersdóttir.
EGGERT ÓLAFSSON (1726-68)
Björn Dúason. „Það var hann Eggert Ólafsson." (Dagur 30. 1.)
EGILL BJARNASON (1915-93)
Minningargreinar um höf.: Anna V. Sigurjónsdóttir (Mbl. 26. 3.), Egill, Hrefna,
Gyða og Friðjón (Mbl. 18. 3.), Kristján Guðmundsson (Mbl. 18. 3.), Valdimar
Jóhannsson (Mbl. 18. 3.), Þorgerður Gylfadóttir (Mbl. 18. 3.), Kór Kópavogs-
kirkju (Mbl. 18.3.).
Kristján G. Guðmundsson. Egill Bjamason fombóksali og Jónas frá Hriflu. (Tím-
inn 22. 4.)
EGILL EGILSSON (1942- )
Egill Egilsson. Spillvirkjar. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 49, og Bms. 1992, s.
52.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 195-96).
EINAR BEINTEINSSON (1910-78)
Sjá 4: Raddir.
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Arni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir. Hellarannsóknaleiðangur Einars Bene-
diktssonar 1915. (Árb. Hins ísl. foml. 1992, s. 135-44.)
Heinesen, William. Dauði Einars Benediktssonar. Þorgeir Þorgeirsson þýddi.
(Lesb. Mbl. 6. 3.) [Ljóð.]
Jón Jónsson frá Gautlöndum. Einar Benediktsson og Skútahraun. (Árb. Þing. 35
(1992), s. 22-24.)
Sverrir Kristinsson. „í fótspor Einars Ben." Hugleiðing í tilefni tíu ára afmælis Fé-
lags fasteignasala. (Mbl. 3. 12.)
Sjá einnig 4: Jóhann Guðni Reynisson. Svoli.
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON (1954- )
Einar Már Guðmundsson. Klettur í hafi. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s. 50.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 196).
~ Englar alheimsins. Skáldsaga. Rv„ AB, 1993.
Ritd. Einar E. Laxness (Tíminn 27. 11.), Gísli Sigurðsson (DV 18. 12.),
Hrafn Jökulsson (Alþbl. 3. 12.), Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 16. 12.),