Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 111
BÓKMENNTASKRÁ 1993
109
ÞÓRARINN ELDJÁRN (1949- )
ÞóRARINN Eldjárn. Litarím. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 125.]
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 20. 4.).
SlGRÚN EldjáRN. Stafrófskver. Þórarinn Eldjám ljóðskreytti. Rv., Forlagið, 1993.
Ritd. Silja Aðalsteinsdóttir (DV 7. 12.).
Enquist, Per Olov. Stund gaupunnar. Þýðandi: Þórarinn Eldjám. (Fmms. hjá
Þjóðl., á Litla sviðinu, 6. 3.)
Leikd. Amór Benónýsson (Alþbl. 5. 3.), Auður Eydal (DV 8. 3.), Gerður
Kristný (Tíminn 11. 3.), Martin Regal (Pressan 11. 3.), Súsanna Svavarsdóttir
(Mbl. 9. 3.).
Russell, Willy. Blóðbræður. Þýðandi: Þórarinn Eldjám. (Fmms. hjá L. R. 22. 1.)
Leikd. Amór Benónýsson (Alþbl. 27. 1.), Auður Eydal (DV 25. 1.), Gerð-
ur Kristný (Tíminn 29. 1.), Lárus Ýmir Óskarsson (Pressan 28. 1.), Ólafur
Haraldsson (Stúdentabl. 1. tbl., s. 9), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 24. 1.).
Simon, NEIL. Kjaftagangur. Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjám. (Frums. hjá
Þjóðl. 30. 4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 3. 5.), Gerður Kristný (Tíminn 6. 5.), Jón Birgir
Pétursson (Alþbl. 4. 5.), Martin Regal (Pressan 13. 5.), Súsanna Svavarsdóttir
(Mbl. 4. 5.).
Einar Örn Stefánsson. Ótal þræðir lagðir og ... allt gengur upp. Spjallað við Þórar-
in Eldjám um Kjaftagang. (Vikan 10. tbl., s. 8-11.) [Viðtal við höf.]
Guðrún Guðlaugsdóttir. Aukastund villidýrs. í leikhúsi með afbrotafræðingi,
presti og sálfræðingi. (Mbl. 1. 5.) [Viðtal við Erlend Baldursson, Jón Bjarman
og Grétar Marinósson um Stund gaupunnar.]
Mörður Árnason. Hvorki rök né rím. Ritdómur um sonnettu. (TMM 2. tbl., s.
67-71.) [Vísað er til sonnettunnar Skipsfregn í síðasta hefti tímaritsins.]
Ólafur Haraldsson. Lífið er fyndið. (Stúdentabl. 10. tbl. 1992, s. 7.) [Viðtal við
Magnús Jónsson og Felix Bergsson, sem leika í Blóðbræðrum.]
Sigrún Sigurðardóttir. Mikil gleði og mikil sorg á fjölum Borgarleikhússins.
Söngleikurinn Blóðbræður. (Vikan 3. tbl., s. 16-19.) [Viðtal við Halldór E.
Laxness leikstjóra.]
Þórarinn Eldjárn. Að ruglast í ríminu. Dómur um dóm. (TMM 3. tbl., s. 44-47.)
[Ritað í tilefni af grein Marðar Ámasonar, sbr. að ofan.]
Sjá einnig 5: Ragnar Jóhannesson. My Fair Lady.
ÞÓRARINN EYFJÖRÐ (1960- )
Býr Islendingur hér? Minningar Leifs Muller. Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam-