Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 110
108
EINAR SIGURÐSSON
Sigrún Davídsdóttir. Aldrei samur. (Mbl. 17. 4.) [Raktar eru umsagnir í dönskum
blöðum um Ég heiti fsbjörg.]
Sjá einnig 4: Elín Pálmadóttir. Vigdís; Kolbrún Bergþórsdóttir. Hvað.
VIGFÚS BJÖRNSSON (1927- )
ViGFÚS Björnsson. Leitin. Ak. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 123.]
Ritd. Sigríður Albertsdóttir (DV 4. 1.).
Vigfús Björnsson. Karlremban kemur! Karlremban kemur! (DV 21. 1.) [Ritað í til-
efni af ritdómi Sigríðar Albertsdóttur, sbr. að ofan.]
VILBERGUR JÚLÍUSSON (1923- )
Vilbergur Júlíusson. (DV 20. 7.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR (1930- )
ViLBORG Dagbjartsdóttir. Klukkan í turninum. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s.
124.]
Ritd. AuðurSoffía Birgisdóttir (TMM 1. tbl., s. 105-09).
Sjá einnig 4: Bamanna.
VILBORG DAVÍÐSDÓTTIR (1965- )
Vilborg Davíðsdóttir. Við Urðarbrunn. Rv., MM, 1993. [,Eftirmáli höfundar',
s. 203-04.]
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 2. 12.), Oddný Ámadóttir (DV 1.
12.), Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 23. 12.).
Arni Gunnarsson. Ég er bara stelpa að vestan. (Tíminn 11. 12.) [Viðtal við höf.]
Jóhanna Jóhannsdóttir. 1100 ár aftur í tímann. (DV 4. 12.) [Viðtal við höf.]
Sigurjón J. Sigurðsson. Úr bmnni fortíðar. (Bæjarins besta 45. tbl.) [Viðtal við
höf.]
VILMUNDUR GYLFASON (1948-83)
Guðmundur Andri Thorsson. Bömin sem átu byltinguna. (Heimsmynd 4. tbl., s.
40-41.)
Gunnar Smári Egilsson. Hvers vegna við söknum Vilmundar. (Heimsmynd 4. tbl.,
s. 8, ritstjgr.)
Ingólfur Margeirsson. Hið hraða og skamma líf Vilmundar Gylfasonar. (Heims-
mynd 4. tbl., s. 66-73, 88-89,92-93.)
Jón Sœmundur Sigurjónsson. Með kveðju, V. (Mbl. 26. 6.)
1983-1993. Ártíð Vilmundar Gylfasonar. (Alþbl. 22. 6.) [Fjöldi greina og viðtala.]