Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 42
40
EINAR SIGURÐSSON
BJÖRGÚLFUR ÓLAFSSON (1961- )
BjÖRGÚLFUR ÓLAFSSON. Kvennagaldur. Skáldsaga. Rv., AB, 1993.
Ritd. Einar E. Laxness (Tíminn 2. 12.), Jón Özur Snorrason (Mbl. 13. 11.),
Jón Birgir Pétursson (Alþbl. 10. 12.), Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 4. 1L),
Þorsteinn Siglaugsson (Efst á baugi 1. tbl., s. 52), Öm Ólafsson (DV 11. 9.).
BJÖRN TH. BJÖRNSSON (1922- )
BjÖRN Th. BjÖRNSSON. Dunganon. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 48.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 842).
- Falsarinn. Rv., MM, 1993.
Ritd. Jón Þ. Þór (Tíminn 18. 12.), Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 9. 12.),
Matthías Viðar Sæmundsson (Mbl. 12. 12.), Öm Ólafsson (DV 13. 12.).
- Ljón á síðbuxum. (Fmms. hjá Freyvangsleikhúsinu 7. 4.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 14. 4.).
Vetrarvirki. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur sjötugur 3. september 1992. Af-
mæliskveðja frá nemendum. Ritnefnd: Ámi Blandon, Elísabet V. Ingvarsdóttir
og Oddur Albertsson. Rv., MM, 1993. 397 s. [,Formáli', s. 11; ,Listsögukenn-
arinn okkar' eftir ritnefnd, s. 12-13. - í bókinni eru 33 ritgerðir um listsöguleg
efni.]
Ritd. Gunnar J. Ámason (Pressan 25. 1L), Ólafur J. Engilbertsson (DV 25.
11.).
Bera Nordal. Aðfaraorð. Bjöm Th. Bjömsson sjötugur. (Árbók Listasafns fslands
1990-1992, 3. árg. Rv. 1993, s. 7-11.)
Þórunn Þórsdóttir. Eruð þér frá Interpol? (Mbl. 27. I 1.) [Viðtal við höf.]
Ættarsaga peningafalsara. (Heimsmynd 7. tbl., s. 110.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Hrafn Jökulsson.
BJÖRN GUNNLAUGSSON (1788-1876)
Agústa P. Snœland. „Hvað æðst sýnist í heimi." Hugleiðing um Njólu Bjöms
Gunnlaugssonar. (Mbl. 15. 5.)
BÓLU-HJÁLMAR, sjá HJÁLMAR JÓNSSON
BRAGI ÓLAFSSON (1962- )
BRAGIÓLAFSSON. Ytri höfnin. [Ljóð.] Rv., Bjartur, 1993.
Ritd. Hallgrímur Helgason (Efst á baugi 1. tbl., s. 50), Ingi Bogi Bogason
(Mbl. 11. 8.), Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 5. 8.), Öm Ólafsson (DV 18.
9.).