Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 31
BÓKMENNTASKRÁ 1993
29
- Skáldatal og Skáldatal. (Mbl. 5. 5.) [Um samnefnd rit, annað gefið út af Lind-
inni 1992, sbr. Bms. 1992, s. 35, hitt gefið út af Námsgagnastofnun 1993, sbr.
hér að neðan.]
Sigrún Sigurðardóttir. Sleginn til baka. (Vikan 22. tbl., s. 16-21.) [Viðtal við Fel-
ix Bergsson leikara.]
- Stimpluðu okkur strax sem „Ieiðinlega bekkinn". Samtal við Gunnar Helgason
leikara. (Samúel 10. tbl., s. 6-9.)
Sigurður Óskar Pálsson. í hendingum. (Austri 21. 1., 4. 2.) [Vísnaþáttur.]
Sigurjón J. Sigurðsson. Þeir fæddust ... (Bæjarins besta 15. 12., ritstjgr.) [Um
bókmenntagagnrýni.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Bók af bók. Bókmenntasaga og sýnisbók frá 1550-1918.
Rv„ MM, 1993. 360 s.
Ritd. Kolbrún Bergþórsdóttir (Pressan 14. 10.).
Símon Jón Jóhannesson. Sjö níu þrettán. Hjátrú íslendinga í daglega lífinu. Rv„
Vaka-Helgafell, 1993. 269 s.
Sindri Freysson. Bessi. (Mbl. 31.7.) [Viðtal við Bessa Bjamason leikara.]
- Róbert. (Mbl. 31.7.) [Viðtal við Róbert Amfinnsson leikara.]
- Ámi. (Mbl. 14. 8.) [Viðtal við Áma Tryggvason leikara.]
- Rúrik. (Mbl. 14. 8.) [Viðtal við Rúrik Haraldsson leikara.]
Skafti Þ. Halldórsson. Mikil er þessi nótt. (Mbl. 15. 5.) [Um ljóðabækur liðins
árs.]
Skáldatal, með Ljóðsprotum, Ljóðspomm og Ljóðspeglum. Sigurborg Hilmars-
dóttir tók saman. Rv„ Námsgagnastofnun, 1993. 111 s.
Skyum-Nielsen, Erik. Ironi og erfaring. Bmdlinjer i nyere islandsk poesi og prosa.
(Nordica 8 (1991), s. 15-39.)
Smásögur háskólastúdenta. Innkaupaferð, úlfur og vindlakassi. Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson. Rv„ Bóksala stúdenta, 1992.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 24. 2.).
Sólveig Amarsdóttir valin besta leikkonan í Rúðuborg: Kom mér algjörlega á ó-
vart. (Mbl. 26. 3.) [Stutt viðtal.]
Sólveig Baldursdóttir. Græt yfir sorglegum kvikmyndum. (Mannlíf 8. tbl„ s.
62-63.) [Viðtal við Kolbrúnu Bergþórsdóttur bókmenntagagnrýnanda.]
Spegill, spegill ... Jóhanna Sveinsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir völdu efnið. Rv„
MM, 1991. [Safn af goðsögum, þjóðsögum, ljóðum, smásögum og sagnabrot-
um. - ,Formálsorð' eftir J. S„ s. 5-6.]
Ritd. Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir (Ný menntamál 2. tbl„ s. 36-37).
Stefán Karlsson. íslensk bíblíumálshefð. (Mbl. 24. 4.)
Slefán Sœmundsson. Að endurspegla samfélagsveruleikann. (Dagur 23. 1.) [Varð-
ar kröfuna um raunsæi í skáldskap.]