Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 87
BÓKMENNTASKRÁ 1993
85
KRISTJÁN [EINARSSON] FRÁ DJÚPALÆK (1916-94)
Egner, ThorbjöRN. Kardemommubærinn. Þýðing texta: Hulda Valtýsdóttir. Þýð-
ing ljóða: Kristján frá Djúpalæk. (Frums. hjá Leikfél. Vestm. 6. 11.)
Leikd. Þorsteinn Gunnarsson (Fréttir 11. 11.).
KRISTJÁN ÞÓRÐUR HRAFNSSON (1968- )
Kristján Þórður Hrafnsson. Húsin og götumar. Ljóð. Rv., AB, 1993.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 5. 12.), Ólafur Haraldsson (Pressan 2. 12.),
Öm Ólafsson (DV 7. 12.).
Þórunn Þórsdóttir. Aleinn í ást og eftirsjá. (Mbl. 13. 11.) [Stutt viðtal við höf.]
KRISTJÁN HREINSSON (1957- )
KristjáN Hreinsson. Ræsið. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 27. 3., endurflutt
28. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 30. 3.).
KRISTJÁN JÓNSSON (1842-69)
Jón Stefánsson. Um myrkrið í hjartanu. Um kvæði Kristjáns Jónssonar Fjalla-
skálds. (Mbl. 9. 1.)
KRISTJÁN JÓNSSON (1933- )
Kristján Jónsson. í smyglarahöndum. Rv., Skjaldborg, 1993.
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 18. 12.).
KRISTJÁN JÓHANN JÓNSSON (1949- )
Kristján JóHANN JóNSSON. Patt. Rv„ Lesmál, 1993.
Ritd. Einar E. Laxness (Tíminn 20. 11.), Ólafur Haraldsson (Pressan 18.
11. ), Soffía Auður Birgisdóttir (Mbl. 24. 11.), Öm Ólafsson (DV 20. 11.).
Ragnhildur Sverrisdóttir. Pattstaða í mannlífinu. (Mbl. 20. 11.) [Viðtal við höf.]
KRISTJÁN KARLSSON (1922- )
KristjáN Karlsson. Kvæði 92. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 99-100.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 15. 1.), Öm Ólafsson (DV 15. 1.).
Sjá einnig 4: Elín Pálmadóttir. Vigdís; íslensku bókmenntaverðlaunin.
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON (1960- )
Kristján Kristjánsson. Fjórða hæðin. Rv„ Iðunn, 1993.
Ritd. Einar Falur Ingólfsson (Mbl. 15. 12.), Ólafur Haraldsson (Pressan 2.
12. ), Öm Ólafsson (DV 30. 11.).