Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 56
54
EINAR SIGURÐSSON
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON (1891-1919)
Kristján J. Gunnarsson. Guðmundur Guðmundsson skólaskáld. Erindi flutt á
minningarhátíð á Laugalandi 3. nóvember 1991. (Goðasteinn 3-4 (1992-93),
s. 226-38.)
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN (1898-1985)
Erlendur Jónsson. Ráðsnjall og margvís. (E. J.: Svipmót og manngerð. Rv. 1993,
s. 193-205.)
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Guðmundur Hagalín. (G. I. K.: Sóldagar. Akr.
1993, s. 326.) [Ljóð, ort 1985, sbr. Bms. 1985, s. 57.]
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Kolbrún Bergþórsdóttir. H. C. Andersen, Jónas Hallgrímsson og Snorri Sturluson
í dularheimum. (Pressan 27. 5.)
Rósa B. Blöndals. Víg Guðmundar Kambans. (Lesb. Mbl. 26. 6.) [Ljóð.]
GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON (1907- )
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Sóldagar. Ljóðasafn. Helgi Sæmundsson bjó til
prentunar. Akr., Hörpuútg., 1993. |,Eftirmáli' eftirH. S., s. 333.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. I L).
GUÐMUNDUR MAGNÚSSSON (JÓN TRAUSTI) (1873-1918)
Arnheiður Sigurðardóttir. Fyrstu Reykjavíkurárin. Þáttur úr ævi Guðmundar
Magnússonar (Jóns Trausta). (Andvari, s. 121-28.)
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON (1951- )
Guðmundur Ólafsson. Emil og Skundi. Ævintýri með afa. Rv., Vaka-Helgafell,
1993.
Ritd. Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 15. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV
15. 12.).
Arnaldur Indriðason. Skýjahöllin í Húnaveri. (Mbl. 15. 8.) [Viðtal við aðstand-
endur kvikmyndarinnar.]
GUÐMUNDUR SIGURÐSSON (1912-72)
Ástardrykkurinn, gamanópera eftir Gaetano Donizetti. Islensk þýðing á texta:
Guðmundur Sigurðsson og Már Magnússon. (Frumflutt hjá söngdeild Tónlist-
arskólans á Ak., í Laugarborg í Eyjafirði, 22. 1.)
Umsögn Bolli Gústavsson (Mbl. 2. 2.), Haukur Ágústsson (Dagur 26. 1.).