Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 76
74
EINAR SIGURÐSSON
„Starfíð sem losnaði." (Tíminn 22. 4., undirr. Garri.)
Víkverji skrifar. (Mbl. 26. 3., 31. 3., 17. 10., 2. 11.)
Vinur valdsmannsins. (Alþbl. 21. 4., ritstjgr.)
Vissi ekki um bréfið þegar það var sent. (Mbl. 17. 4.) [Stutt viðtal við Ólaf G.
Einarsson.]
Yfírlýsing frá Heimi Steinssyni og Hrafni Gunnlaugssyni: Fyrri deilur lagðar til
hliðar. (Mbl. 29. 4.)
Þá er Hrafn nú betri. (Tíminn 8. 4., undirr. Garri.)
Sjá einnig 5: Heimir Steinsson. Karl Th. Birgisson.
HRAFN JÖKULSSON (1965- )
Hrafn JÖKULSSON og Illugi JÖKULSSON. íslenskir nasistar. Rv. 1988. [Sbr. Bms.
1988, s. 58, og Bms. 1989, s. 74.]
Ritd. Gísli Agúst Gunnlaugsson (Skímir, s. 504—20).
- Þegar hendur okkar snertast. [Ljóð.] Rv., Flugur, 1993.
Ritd. Ólafur Haraldsson (Pressan 22. 12.).
Ljóð úr stríði. (Alþbl. 3. 12.) [Stutt viðtal við höf.j
HRAFNHILDUR HAGALÍN GUÐMUNDSDÓTTIR (1965- )
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Ég er meistarinn. (Frums. hjá Leik-
fél. Fljótsdalshéraðs 12. 12. 1992.)
Leikd. AÞ (Austri 7. L).
MlLLER, Arthur. Allir synir mínir. Þýðing: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir.
(Frums. hjá Þjóðl. 4. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 5. 11.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 9. 11.), Jón
Birgir Pétursson (Alþbl. 9. 11.), Martin Regal (Pressan 11. 11.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 6. 11.).
Sjá einnig 4: Steinunn Jóhannesdóttir.
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR (1948- )
Hrafnhildur Valgarðsdóttir. í heimavist. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 83.]
Ritd. Sigurður Helgason (DV 6. 7.).
HRÓLFUR SVEINSSON, sjá HELGI HÁLFDANARSON
HULDA ÓLAFSDÓTTIR (1949- )
Hulda Ólafsdóttir. Hjónabönd. (Frums. hjá Leikfél. Keflav. 16. 10. 1992.)
Leikd. Svanhildur Eiríksdóttir (Suðumesjafréttir 21. 10. 1992).
- Stöndum saman. (Söngleikur, frums. hjá Leikfél. Keflav. 15. 10.)