Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 104
102
EINAR SIGURÐSSON
STEPHAN G. STEPHANSSON (1853-1927)
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Við hús Stephans G. (G. I. K.: Sóldagar. Akr.
1993, s. 305-06.) [Ljóð, ort 1975, sbr. Bms. 1975, s. 56, og Bms. 1981, s. 84.]
Indriði Indriðason. Endurminning frá sumrinu 1917. Stephan G. Stephansson
skáld kom hér. (Árb. Þing. 35 (1992), s. 5-14.)
Ulfar Bragason. Orð vex af orði. Um sjálfsævisögudrög Stephans G. Stephansson-
ar. (Andvari, s. 110-20.)
Sjá einnig 5: Hrafn Gunnlaugsson. Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Stephan.
STURLA FRIÐRIKSSON (1922- )
Páll Skúlason. Líf og list. (Skjöldur 2. tbl., s. 4—11.) [Viðtal við höf.]
SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR (1953- )
Matthías H. Johannessen og Magnús H. Jónsson. Ég hef ekki kjark til að ljúga.
(Verzlunarskólabl., s. 96-103.) [Viðtal við höf.]
Skemmtileg og forkur dugleg - eða subbuleg og fljótfær? (Pressan 11. 11.) [Um-
fjöllun um höf. í þættinum Debet - Kredit.]
Súsanna Svavarsdóttir gagnrýnandi: Síðasti sadófemínistinn. (Pressan 18. 11.)
Sjá einnig 4: Gunnar Smári Egilsson.
SVANUR RUNÓLFSSON (1968- )
SvANUR Kristbergsson [dulnefni]. Banatorfur. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s.
17.]
Ritd. Öm Ólafsson (DV 25. 1.).
SVEINBJÖRN I. BALDVINSSON (1957- )
Sveinbjörn I. Baldvinsson. Felustaður tímans. Rv. 1991. [Sbr. Bms. 1991, s.
111-12, og Bms. 1992, s. 117.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 201).
Friel, Brian. Dansað á haustvöku. Þýðing: Sveinbjöm I. Baldvinsson. (Fmms. í
Þjóðl. 25. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 26. 2.), Gerður Kristný (Tíminn 4. 3.), Martin
Regal (Pressan 4. 3.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 27. 2.).
Elísabet Þorgeirsdóttir. Sveinbjörn tekur púlsinn. (Mannlíf 8. tbl., s. 68-76.) [Við-
tal við höf.]
Sindri Freysson. Minning um andblæ. (Mbl. 20. 2.) [Um Dansað á haustvöku.]
Sveinbjöm I. Baldvinsson. (DV 21. 5.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í
fréttum.]