Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 20
18
EINAR SIGURÐSSON
myndskreytti bókina. Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorvaldur Kristinsson völdu
efnið og bjuggu bókina til prentunar. Rv., Forlagið, 1993.
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 19. 12.).
Bára Baldursdóttir. Ekki skaltu láta galdrakonuna lifa. Af Galdra-Möngu og
Galdra-Imbu. (Sagnir, s. 67-74.)
Bjarni Brynjólfsson. Ólína. (Mannlíf 1. tbl., s. 7-13.) [Viðtal við Steinunni Ólínu
Þorsteinsdóttur leikkonu.]
- Hamrar Þórs. (Mannlíf 2. tbl., s. 48-55.) [Viðtal við Þór Tulinius leikara.]
- Líf og fjör á Bessabóli. (Mannlíf 7. tbl., s. 72-75.) [Viðtal við Bessa Bjamason
leikara.]
- Ekki með Hamletdellu. (Bæjarins besta 21. 12.) [Viðtal við Pálma Gestsson
leikara.]
Bjarni Guðmarsson. í höndum meistaranna. Hvað er að gerast á Höfn og í
Vestmannaeyjum? (Leiklistarbl. I. tbl., s. II.) [Viðtal við Hlín Agnarsdóttur
og Kára Halldór.]
- Veit Sighvatur af þessu? (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 12-13.) [Viðtal við Brynhildi
Olgeirsdóttur, formann Snúðs og snældu.]
- Hugvekja um mikilvægi þess að ganga í hreinum nærfötum. (Leiklistarbl. 1.
tbl., s. 16-17.) [Eftir áhugaleikara.]
- Lítið á mína menn ... ! (Leiklistarbl. 2. tbl., s. 12-13.) [Viðtal við Guðbjörgu
Ámadóttur, fráfarandi formann Bandalags ísl. leikfélaga.]
Björn Th. Björnsson. „Hér er náttúrlega mjög mikill kultur." Kringum Vínarferð
Jóns Pálssonar frá Hlíð. (TMM 3. tbl., s. 6-14.)
Björn Dúason. „Tíu em á mér tær og fingur." (Dagur 25. 9.) [Um gátur.]
Dagbjartur Kort Dagbjartsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 4. 3., 18. 3., 1. 4., 29.
4., 13. 5., 27. 5., 10. 6., 24. 6., 8. 7., 19. 8., 2. 9., 16. 9., 30. 9., 14. 10., 28. 10.,
11. 11., 25. 11., 9. 12., 16. 12.)
Dagný Kristjánsdóttir. Tákn og stórmerki. Um ofsóknarkennda leit einhverra að
reðurtáknum. (Pressan 25. 3.) [Andsvar við grein Kolbrúnar Bergþórsdóttur:
Er styttan af Jóni Sigurðssyni risatippi? í Pressunni 18. 3.]
- Bókmenntaumræða á kúpunni. (Mbl. 11. 12.)
Dans-Ljóð dagur. Danshöfundar: Lilja fvarsdóttir [o. fl.]. Ljóðskáld: Jónas Þor-
bjamarson, Sigurrós Jóhannesdóttir, Höskuldur Schram, Brynja Þorgeirsdóttir.
(Flutt á Óháðri listahátíð í Faxaskála í júní.)
Umsögn Ólafur Ólafsson (Mbl. 9. 7.).
Davíð Þór Jónsson, fæddur 1965: Oflátungsháttur og stólpakjaftur. (Mbl. 28. 7.)
[Viðtal við leikarann í þættinum Stjömur og stórfiskar.]
Edda Heiðrún Backman leikkona: Hafði óþrjótandi orku. (Mbl. 25. 8.) [Viðtal.]