Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 85
BÓKMENNTASKRÁ 1993
83
JÚLÍUS KEMP (1967- )
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Ég vil líkjast mér. (Heimsmynd 2. tbl., s. 84—91.) [Við-
tal við Ingibjörgu Stefánsdóttur, einn leikenda í Veggfóðri.]
JÖKULL JAKOBSSON (1933-78)
Jóhanna Kristjónsdóttir. Perlur og steinar. Árin með Jökli. Rv., AB, 1993. 285 s.
Ritd. Einar Falur Ingólfsson (Mbl. 10. 12.), Elías Snæland Jónsson (DV 1.
12.), Jón Birgir Pétursson (Alþbl. 3. 12.), Ólafur Haraldsson (Pressan 16. 12.).
Arni Þórarinsson. Jökull og ég. (Mannlíf 9. tbl., s. 78-85.) [Viðtal við Jóhönnu
Kristjónsdóttur, fyrrum eiginkonu höf.]
Bjarni Guðmarsson. ftök og átök í mannlegu sálarlífi. Nokkur orð um Jökul Jak-
obsson. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 74-75.)
Hrafn Jökulsson. „Mamma, af hverju skrifarðu svona um pabba?“ (Pressan 25.
11.) [Viðtal við höf.]
Þóra Kristín Asgeirsdóttir. Skáldið & ærslabelgurinn Jökull Jakobsson. (Heims-
mynd 6. tbl., s. 82-89.)
KÁRI TRYGGVASON (1905- )
Sjá 4: Ferskeytlan.
KARL ÁGÚST ÚLFSSON (1957- )
Guðmunda Jónsdóttir. í velmegunar afvötnun. (Mannlíf 2. tbl., s. 80-90.) [Viðtal
við höf. og konu hans, Ásdísi Olsen.]
KARVEL ÖGMUNDSSON (1903- )
Karvel ÖGMUNDSSON. Þrír vinir. Ævintýri litlu selkópanna. Rv., ÖÖ, 1993.
Ritd. Oddur Ólafsson (Tíminn 8. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV 6. 12.).
Greinar í tilefni af níræðisafmæli höf.: Bjöm Jónsson (Mbl. 30. 9.), Ingólfur Bárð-
arson (Mbl. 30. 9.), Sigurður Pálsson (Mbl. 30. 9.).
GuÖmundur Guðjónsson. Gleði, sorgir og hættustundir selskópanna. (Mbl. 18. 12.)
[Viðtal við höf.]
Guðrún Guðlaugsdóttir. Er nýræður að senda frá sér ævintýri um þrjá selkópa.
(Mbl. 17. 12.)
Karvel Ögmundsson. (DV 30. 9.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
KJARTAN RAGNARSSON (1945- )
Kjartan Ragnarsson. Land míns föður. (Gestasýn. Leikfél. Menntaskólans á
Laugarvatni í Félagsheimili Kóp. 1. 3.)
Leikd. Hávar Sigurjónsson (Mbl. 4. 3.).