Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 29
BÓKMENNTASKRÁ 1993
27
Margrét Eggertsdóttir. Die Poetik der Edda und der Einfluss des Barock in der
isliindischen Dichtung des 17. Jahrhunderts. (Skandinavistik, s. 96-109.)
Margur er knár. (Mbl. 20. 6.) [Umfjöllun um Stein Ármann Magnússon leikara í
þættinum Æskumyndin.]
Matthías Johannessen. Helgispjall. (Mbl. 18. 4., 25. 4., 9. 5.) [Um leiklist og
leiklistarrýni.]
- Helgispjall. (Mbl. 23. 5., 30. 5., 6. 6., 13. 6., 20. 6., 27. 6., 4. 7., 11. 7., 15. 8.,
29. 8., 5. 9., 24. 10., 31. 10.) [Um Ijóðlist.]
- Helgispjall. (Mbl. 8. 8., 22. 8.) [Um stefnur í skáldskap, með tilvísunum til rits
Amar Ólafssonar, Kóralforspil hafsins.]
Matthías Viðar Sœmundsson. Galdrar á íslandi. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 32.]
Ritd. Einar G. Pétursson (Saga, s. 250-59), Gunnar B. Guðmundsson frá
Heiðarbrún (Dagskráin 24. 6.).
Menningarsjóður útvarpsstöðva, - skrif um það málefni: Hrafninn flýgur úr Menn-
ingarsjóði. (Pressan 11.3.)- Úthlutað úr Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Mbl.
31. 3.) - Stöð 2 skuldar Menningarsjóðnum 50 milljónir. (Pressan 1. 4.) [M. a.
stutt viðtal við Pál Magnússon.] - Ólafur M. Jóhannesson: Nýr sjóður. (Mbl.
2. 4.) - Anna Th. Rögnvaldsdóttir: Nýsköpun í framleiðslu sjónvarpsefnis.
Nokkur orð um hlutverk Menningarsjóðs útvarpsstöðva. (Mbl. 14. 4.) - Karl
Th. Birgisson: Styrkveitingar úr Menningarsjóði útvarpsstöðva: Ekkert fylgst
með hvemig fénu er varið. (Pressan 6. 5.) - Dagskrárgerð ljósvakamiðlanna -
Menningarsjóður útvarpsstöðva. (Tíminn 28. 5.) - Jóhann Þórðarson: Hvert er
hlutverk Menningarsjóðs útvarpsstöðva? (Mbl. 23. 6.)
Metsölubókin í ár. (DV 28. 12., undirr. Dagfari.)
Mysingssamloka með sveppum. Samið í hópvinnu af Unglingadeild Leikfél.
Hafnarfjarðar. (Frums. hjá Píramusi & Þispu, leikklúbbi Framhaldsskólans á
Húsavík.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 24. 11.).
Neijmann, Daisy. The Icelandic Voice. Icelandic-Canadian literature past and
present. (Lögb.-Hkr. 24. 9., 1. 10., 8. 10.)
Njörður P. Njarðvík. Stjömur og hauskúpur. (Mbl. 23. 12.) [Um bókmennta-
gagnrýni.]
The Nordic Poetry Festival Anthology. Ed. by Kajsa Leander and Emst Malmsten.
New York 1993. 107 s. [Meðal höfunda, sem kynntir em í ritinu: Hallberg
Hallmundsson, Matthías Johannessen og Steinunn Sigurðardóttir.]
Nœs, Martin. Týðingar úr íslendskum til fproyskt og móttpkan, íslendskar bók-
mcntir hava fingið í Fproyum - Ella: Frá Kolbeini Tumasyni til Bubba.
(Frændafundur. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík
20.-21. ágúst 1992. Rv. 1993, s. 48-57.)