Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1994, Blaðsíða 77
BÓKMENNTASKRÁ 1993
75
Leikd. Helgi Hólm (Faxi, s. 148), Kjartan Már Kjartansson (Víkurfréttir
21. 10.), óhöfgr. (Suðurnesjafréttir 21. 10.).
HULDA, sjá UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR BJARKLIND
HÖRÐUR SIGURÐARSON (1962- )
Kirkegaard, Ole Lund. Ottó nashymingur. Leikgerð og söngtexti: Hörður Sig-
urðarson. (Fmms. hjá Leikfél. Kóp. 30. 1.)
Leikd. Gerður Kristný (Tíminn 4. 2.).
IÐUNN STEINSDÓTTIR (1940- )
Iðunn STEINSDÓTTIR. Er allt að verða vitlaust? Rv., Iðunn, 1993.
Ritd. Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 26. 11.), Silja Aðalsteinsdóttir (DV
30. 11.).
ILLUGI JÖKULSSON (1960- )
Illugi Jökulsson. Bamið mitt barnið. Skáldsaga. Rv„ AB, 1993.
Ritd. Einar E. Laxness (Tíminn 7. 12.), Matthías Viðar Sæmundsson (Mbl.
10. 12.), Ólafur Haraldsson (Pressan 2. 12.), Sigríður Albertsdóttir (DV 30.
11. ).
Þórunn Þórsdóttir. Hryllingssaga af Suðurlandi. (Mbl. 13. 11.) [Viðtal við höf.]
„O, ég er orðinn svo leiður á Keith Richards." (Alþbl. 1. 12.) [Viðtal við höf.]
INDRIÐIINDRIÐASON (1908- )
Indriði Indriðason. (DV 17. 4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON (1926- )
IndriðiG. Þorsteinsson. [Ritsafn.] Rv. 1992. |Sbr. Bms. 1992, s. 84.]
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Mbl. 12. 5.).
- Fram fyrir skjöldu, 1896-1939. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 73, Bnts. 1991,
s. 80, og Bms. 1992, s. 84.]
Ritd. Guðmundur Hálfdanarson (Saga, s. 172-77).
- Ættjörð mín kæra, 1939-1976. Rv. 1992. [Sbr. Bms. 1992, s. 84-85.]
Ritd. Guðmundur Hálfdanarson (Saga, s. 172-77).
Indriði G. Þorsteinsson. Lauslæti mátti ekki minna vera. (Heimsmynd 8. tbl., s.
86-87.) [í þættinum Karlmenn & tilfinningar.]
Kolbrún Bergþórsdóttir. „... hljóður grátur þeirrar stúlku er leitar ntaka síns."
(Pressan 29. 4.) |Um sögur, sem birtust árið 1950 í kverinu I birkilaut.]
Sjá einnig 4: Þorsteinn Antonsson. íslensk.