Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 11

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 11
—""—"»—"—>■—"■—■■—""—<"—■■—""—"■—"■—■■—■■—•<—"■—■■—■■—">—■"—«"—""—*■—»<>•• öðrum er heilagt, Halldór Kiljan Laxness. En óhætt mun að full- yrða, að eini árangur af j)ví ritsmíði hafi verið sá að islenzk jjjóð fann betur en áður dýrmæti sálmanna, og hve undra djúp ítök höf- undur þeirra á í sál hennar, þvi aldrei hefir Hallgrímur Pétursson verið dáður meira en nú. óneitanlega er jiað sárt, að Hallgrími skyldi aldrei vera sýnd nokkur viðurkenning meðan hann lifði. En þannig er saga mikil- menna allra J)jóða. Og því megum við slá föstu að hann hei'ði aldrei náð eins djúpum tökum og hann náði, el' þjóðin hefði hampað honum meðan hann lifði. I>(ið verður einhvcr óskiljanlegur stijrlcur og kraftur, sem streymir í gegnum verk þeirra, sem einmanu og mis- skildir Imfa úthelt sálum sínnm i Ijóðum eða öðrum ritverkum. Mann tekur i hjartað er maður les frásöguna um siðustu ferð Hallgríms lil þingvalla 1(>(>9, j)ó um þá ferð séu margar mismunandi sagnii'. Hann er j)á orðinn hrumur; veikin hafði gengið nærri hon- uin og hann gekk við hækjur, hafði með sér 14 ára dreng lil lylgdar og gal ekki komist hjálparlaust á hestbak. í sögunni “Brynjólfur biskup” er því lýst átakanlega er höfðingjarnir voru of stórir til að hal'a nokkuð við hann sainan að sælda, nema að rétta þessu tötrum klædda, liálfblinda mikilmenni ölmusur En lil eru aðrar sagnir um j)að, að þegar hann yfirgaf Þingvöll, hafi honuin verið sýnd viðurlcenning. Sálmar hans voru þá komnir á flest heimili, j)ó fóikið kynni ekki að meta þá. Sagt er að Torfi prófastur í Gaulverjabæ hafi safnað saman hóp barna, er hann skip- aði i tvær raðir meðfram veginum upp í Almannagjá. Þegar Hall- grímur og sveinn hans nálguðust flokkinn, sungu börnin“ Gefðu að móðurmálið mitt.” Er sagt að Hallgrímur hafi hlustað hljóður, en að andlil hans hafi ljómað af gleði. Þegar þeir komu svo upp að gjánni, hafi hann beðið sveininn að hjálpa sér af baki, kvaðst hann nú vilja horfa á Þingvöll i síðasta sinn. Er sagl að hann hafi þá sagt að hjarta sitt væri fult af þakk- læti því að Drottinn hel'ði hvíslað því að sér, að sálmar hans mundu verða vögguljóð barna og andlátsbænir gamalmenna. Almenl hefir jiað verið álitið að Hallgrímur hafi skrifað Passíu- sálmana á þeim tíma, er hann var sjúkur af hinni ægilegu likþrá. Að hinar likainlegu þjáningar hefðu knúið hann til að leita styrks í j)ví að láta húgann dvelja við krossgöngu Jesú, og þannig hafi liann náð þessari dýpt og þessum undra krafti í skáldskap sinum. En nú fyrir stuttu hefir einn l’ræðimaður íslands, Guðmundur Kamban, sem lesið hefir og kannað nákvæmlega sögu þessara ára, skrifað um það, að Hallgrímur hafi ort Passiusálmana áður en hann veiktist. Voru þeir i'yrst gefnir út árið áður, en sjúkdóms einkenni líkþrár ltomu í ljós. Gerir það sálarþroska Hallgríms enn meiri og eykur aðdáun t'yrir honum. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.