Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 20

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 20
 hœgt að I)úast við óhlutdrægni í garð hinnar sigruðu þjóðar. Hversu l»etra helði það ekki verið að sýna meira umburðarlyndi og bræðra- þel. “Elskið óvini yðar; blessið þá, sem yður bölva” — sagði Jesús, en við dæmdum í bræði og sá dómur er nú að koma niður á okkur sjálfum. Sumir vilja halda því fram að Hitler sé valdur að ófriðarhylgj- unum sem lalla yfir Evrópu í dag. En er ekki kominn tími til þess fyrir okkur að sjá “bjálkann i okkar eigin auga.” Hver á sök á Hitler? Heinrich Bruening, fyrverandi ráðgjafi eða kanzlari Þýzka- lands fullyrti í samtali við Beverley Baxter að hægt hefði verið að mynda lýðræði á Þýzkalandi, ef þeir hefði fengið uppörfun eða stuðning frá Bretlandi og Frakklandi, en sá stuðningur lekst ekki. Þá kom Hitler, sem hatar lýðræði, fordæmir manngæzku og fyrirlítur einstaklingsfrelsi. Hann er innblásinn af prússneskum einveldis- anda og setur hervaldið í staðinn fyrir lýðræðið. Stríðið hefir mótað iíf hans, kent honum umburðarleysi, eitrað hugsun hans og sýnt honum hvernig hægt var að notfæra hinar skaðlegu áróðursaðferðir sér og þjóð sinni í vil. Hann hrekur magnleysið sem hefir lagst á j)jóðina, geíur henni nýjar vonir, nýjan mátt og knýr hana til fram- kvæmda. En hugsanir hans eru sýktar af stríðs- og valdafýkn og friður kemst ekki að. En hvílir öll ábyrgð friðar og ófriðar á bræðrum okkar og systr- um yfir í Evrópu? Erum við svo stödd, jafnvel hér í Manitoba, að óhætt sé fyrir okkur að kasta steinum á misgerðir þeirra, eða erum við einnig í “glerhúsum”, sem gerir steinkast hættulegan leik? Hölum við gert skyldu okkar sem kristið fólk og hlynt að friðar- hugsjóninni af alhuga? Mér dettur í hug skólabækur, sem gefnar voru út rétt eftir stríðið, til notkunar við barnaskóla Manitoba. Þær fluttu tvennskonar sögur frá styrjöldinni, sögur um hryðjuverk óvinahersins, og sögur um hetjuskap og drengskap bandamanna. Vrar ekki verið að innræta óvild og hatur í hug og hjarta barnanna, jiegar jiau voru móttækilegust fyrir þess konar áhrifum.. Getur slíkt haft nokkuð gott í för með sér? Var sorgum þeirra sem mist höfðu ástvini á vígvellinum nokkur fróun i sliku? Var hinum íötluðu og farlama, afturkomnu hermönnum nokkuð Iéttari byrði lífsins þó að þeir vissu að verið væri að stuðla að annari og stærri styrjöld? Eg held við getum aldrei vænst friðar ineðal jarðarbúa á meðan öll sök af upptökum ófriðar er kend mótherjunum. Þær jjjóðir, sem eiga í ófriði eru allar meira eða ininna sekar um friðar- rof, og ættu því að standa reikningsskap af gerðum sínum. í vetur sem leið sá eg hliðstæðar myndir, sem notaðar voru á stríðsárunum sem áróður. Aðrar voru teknar úr blaði á Frakk- landi og sýndu hin átakanlegustu hryðjuverk lramin af Þjóðverjum á varnarlausu fólki. Hinar voru úr þýzku blaði og sýndu samslags vérk framin af Frökkum. Ritstjóri blaðsins “Look” segir að mynd- irnar hafi verið rannsakaðar og hafi jiá komið í ljós að þær hafi 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.