Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 21

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 21
-------»•-»»------------------------»«-----------*'**-'***-!"<-III'-«■—!!<>•• ekki haft við neinn verulegan sannleika að styðjast, en markmiðið auðsjáanlega að æsa upp hatur á milli þjóðanna. T<*c£ tuttugu ár eru liðin síðan vopnahlé var samið og heims- styrjöldinni lokið. í tuttugu ár hafa stjórnarráð hinna ýmsu þjóða haft friðarmálið lil meðferðar og fólkið látið sér lítið varða um út- komu þess, treyst í blindni stjórnunum að leiða það happsamlega lil lykta. Hvað lengi ætli þjóðirnar híði el'tir friði frá þeim mönnum, sem altaf hafa hrint þeim út i bardaga? Ef um varanlegan frið er að ræða, verður hann að koma innan að frá fólkinu sjálfu, sem heild, en ekki frá valdhöfunum aðeins. Fyrsta sporið er að skygnast inn i okkar eigið hugarfar og sjá hvað mikinn frið er þar að finna. Við getum ekki hoðað frið með sannfæringarkrafti ef við eignm ekki einlæga friðarhugsjón i okkar eigin sálum. Því á meðan hugsun okkar er sjúk af gremju og andúð til náungans erum við að styðja stríðsandann i staðinn fyrir friðar- hugsjónina. Næst er að reyna af alhug að hlynna að hræðralags- hugsjóninni, því með því eina móti er von um varanlegan frið. Það er einkennilegt hvað margir hugsa sem svo, að lílið lið sé að sér, en það eru einmitt þeir, scm eru að reyna að skorast undan því að gera skyldu sína í þessu máli. Það er kominn tími til þess að þjóðirnar vakni og hristi af sér aðgerðarleysis drungann, sem hefir lagst á þær. Ef hver einstakl- ingur gerði sér það að skyldu að hlynna að og útbreiða bræðralags- hngsjónina i sínu umdæmi er hægt að komast að raun um hvort alheims friður er veruleiki eða aðeins draumur. Skyldi þá friður á meðal jarðar búa vera aðeins fagur draumur, sem aldrei fær að rætast? Eru þeir menn sem barist hafa fyrir frið- arhugsjóninni einungis draumóramenn, sem sjá leiftur sinnar eigin hugsjónar. Er bræðralagshugsjónin aðeins hilling, sem lokkar mennina áfram en fjarlægist og hverfur svo sjónum þegar takmarkið sýnist vera að nálgast. Getur það ekki átt eftir að koma fram, að þeir menn, sem ímynda sér að hægt sé að halda áfram öld eftir öld að s.ætta misklíð milli þjóðanna með því að drepa þúsundir manna, séu draumóramennirnir, en hinir, sem sjá hilla undir friðarboða bræðralagshugsjónarinnar séu þeir sem vaka. Guð gefi að svo sé. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.