Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 24

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 24
 J>ar að, — að Ástu sjálfri ásjáandi. Hélt Ásta nú til Seattle-borgar og tók að stunda þar atvinnu sína — málarastörf. Þann 25. inarz 1925, giftist hún Jóhanni ólafi Normann, ekkju- manni með sjö börn á bernskualdri og ungþroska. Þau sellust að á Pt. Roberts, Washington, þar sem maður hennar hafði atvinnu hjá fiskifélagi, og þar hafa þau búið síðan. Heimþráin hefir allmjög þrengt að Ástu. Áruni saman vann hún að iðn sinni með þá fögru von í huga að geta aftur ættland sitt augum litið. Böndin, sem tengja hana við það, eru svo sterk og inargþætt: öldruð móðir, hjartfólgin systkini og landið sjálft, — en mjög mun þó heimþráin hafa magnast við heimför Njáls sonar hennar og Magnúsar bróður liennar, fór Magnús listamaður lieim eftir tólf ára dvöl i Vesturheimi, — dvaldi hann í San Francisco líu ár.— •t •!• Veturinn 193(5, þann 12. febrúar, mislu Normanns lijónin all sitt, og komust nauðuglega lífs af, cr hús þeirra brann lil kaldra kola að öndverðri nóttu til. Stóðu þau þá uppi allslaus með hó]> barna sinna. Mistu þau fágæta og verðmæta muni, en vel munu menn í umhverfinu og víðsvegar að hafa létt undir með þeiin, og enn lifa vonir og virkilegleiki um góða framtíð og uppfylling hjartfólg- inna vona. Eldri börnin eru nú þroskuð og farin sína leið, en þrjú börn hjónanna dvelja heima með þeim.— Eitt hið einkennilega í sálarlífi margra manna er hin óslökkv- andi útþrá og framsókn að setlu miði listafullkomnunar og menta. Breytileg og þung lífsreynsla virðisl ekki þess megnug að slökkva þessa instu þrá. Mér koma hér í hug vísuorð, þólt ókunnugt sé mér um höfundinn, en vel má heimfæra vísuna við listaþrá Ástu málara, en vísan er svona: “Þó að hálan hylji ís, harkan, ál og voga, inni’ í sálurn ekki frýs, ef að bál þar loga.” Ásta heí'ir átt æfilanga þrá sér í sál til þess að mála fólk, (portrait painting), þessi þrá hennar hefir nú öðlast þá uppfyllingu, að nú hefir hún á umliðnu og yfirstandandi ári stundað listanám á skóla í Seattle í hálft ár; er það gleðiefni að hún hefir náð þessu Ijúfa takmarki, sem veitir henni sanna gleði og opnar henni leið til nýrra sigurliæða. Sjálf segist hún vart hai'a getaö trúað því að þessi áraumur fengi fullnægingu í þessu líl'i, en kvaðst þess alviss að rætast myndi á æðra tilverusviði. En nú hefir draumurinn orðið að virkilegleika og nýtt viðhorf og nýir listamöguleikar blasa við sjón- um. Er hún einkar þakklát ölluin þeim, er hér áttu hlut að máli: manni sínum, er með göfugleik og innsýni kærleikans hefir að þessu 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.