Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 33

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 33
-----—-----------------—---—--------------------------------- Nemendurnir borga fyrir sig sjálfir og á því lifir stofnunin. Til þess er ætlast að nemendurnir verði nokkurs konar leikfimistrúboð- ar um alla Danmörk. Margir nemendur frá Vesturheimi sækja þenn- an skóla árlega. Alþýðulýðháskólinn i Helsingjaeyri er stofnaður af manni, sem hét Peter Mannicke; var það i lok heimsstríðsins; gerði hann þetta með aðstoð danskra, enskra og þýzkra vina sinna. Skólinn var stofnaður i því skyni að mynda samband milli þjóðanna, sem þá áttu í stríði, og heldur hann áfram því starfi að styrkja alþjóða vináttu. Verkamenn og bændur frá ýmsum löndum dvelja á þess- um skóla svo vikum eða jafnvel mánuðum skiftir. Betri skilningur, r.ánari þekking og tryggari vinátta milli ýmsra þjóða er sýnilegur andlegur ávöxtur al' starfi þessa skóla. Það sézt glögt á því, sem sagt hefir verið að lýðháskólarnir upp- fylla verksvið hinna skólanna eða fullkomna l)að, og gera sitl ítrasta til þess að bæta úr þörfum bændafólksins. Kenningar Grundtvigs voru til þess ætlaðar að skapa hinum unga bændalýð samskonar sjálfsvirðingu og hið mentaða hærri slétta fólk hafði; án þess þó að vekja óánægju með bændalífið og þau kjör, sem því eru samfara. Hin viturlega stefna stjórnarinnar í skiftingu lands og lán- veitinga á talsverðan þátt í þessu. Af því hefir það leitt að fjölda- mörg smáhýli hafa myndast, sem framleiða nægilegt lil lífsviður- væris fyrir eigandann og skyldulið hans. Nú er svo komið að þessir smáhændur eru einn aðal máttarstólpinn undir hinum miklu sam- vinnufélögum, sem ráða yfir landsafurðum og framleiðslu i Dan- mörku. Þetta hefði samt sem áður verið ómögulegt án undirbúnings frá lýðháskólunum. Þar unnu þeir sitt mesta þrekvirki. Þessir skólar hafa blátt áfram verið lifandi frumla, sem þjóð- félagslífið hefir nærst og þroskast af. Með störfum þeirra hefir kenning Grundtvigs um “Þjóðarsálina” fest djúpar rætur. Um það her glöggast vitni danska þjóðin sjálf nú á timum, sem nýtur hærri mentunar, meiri upplýsingar, fullkomnara l'relsis en l'lestar aðrar þjóðir, og er auk þess — eða þess vegna — umhurðarlyndari, mann- úðlegri, sainvinnuþýðari en allar aðrar þjóðir og veitir öllum borg- urum sínum tækifæri til þess að lifa sönnu lífi og þroskast án nokk- urs ótta cða skelfingar. Áhrif Grundtvigs fara enn þann dag í dag sívaxandi og verður þeirra jafnvel vart hcr í landi á vorum timum. Þetta lýsir sér í vaxandi áhuga fyrir mentun hinna fullorðnu, sem viðurkent er nú að sé öruggasta undirstaða undir fullkomnara og auðugra þjóðfélags- lífi og hin mesta trvgging friðar og þjóðfélagsþrifa. Allar stofnanir geta lagt hönd á plóginn i þessu verki. — Látuin oss reyna að sýna meira af starfandi kristni með velferð og ham- 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.