Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 41

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 41
SKÝRSLA FORSETA Þakklæti er í hugura okkar yfir að hafa verið gel'ið tækifæri að koma saman enn einu sinni — að mæta á hinu fjórtánda þingi þessa ielagsskapar. Við þökkum fyrir þolinmæði Alföðurs við tilraunir okkar til starfa á liðnum árum og biðjum um leiðsögn hans á kom- andi tíð. Það er okkur gleðiefni að á þessu þingi bætist við félagsskap okkar eitt kvenfélag og nokkur hópur kvenna, sem ganga inn sem einstaklingar þar sem þær tilheyra ekki félögum þeim, sem Banda- lagið mynda. Vildi eg nota þetta tækifæri til að bjóða þeim konum og stúlkum, sem unna því málefni, sem Bandalagið starfar að, að gerast meðlimir þess. Um leið og eg ennþá endurtek boð okkar til allra kvenfélaga, sem utan við standa, en starfa i sama anda, að sameinast Bandalagi lúterskra kvenna. Á þessu síðasta ári hafa hin sömu mál og áður verið tekin til meðferðar af stjórnarnefnd Bandalagsins. Starfið í kristilegri fræðslu hefir verið í höndum milliþinganefndar. Hefir Mrs. Henrickson nú sem fyr gefið því mikið af tíma sinum og kröftum. Verður lögð fram skýrsla frá þeirri nefnd. Ársrit okkar hefir hepnast betur en nokkur okkar þorði að gera sér vonir um. Það var á ])ingi hér í Langruth fvrir sjö árum að sú ákvörðun var tekin að gefa út ársrit. Man eg eftir að þegar eg frétti um það óttaðist eg að það yrði okkur ofurefli. Guðs blessun hefir hvílt yfir því. Eg hygg að þeir sem ritið hafa lesið, hai'i haft heldur gott at' þeim lestri. Kaupendur ])ess ljölga með hverju ári og nú þetta siðasta ár má heita að hvert einasta eintak hafi selzt. Við sem unnið höfum að útgáfu þess höfum verið með einum hug og hefir öll samvinna verið hin ákjósanlegasta. Konur út um bygðir hafa sýnt álniga við útbreiðslu ])ess. Og nú þegar önnur íslenzk blöð eru að safna skuldum á Árdis allálitlegan sjóð. Að sá sjóður megi vaxa, er okkur öllum áhugamál. Vildum við óska að Bandalagið ga*li siðar meir notað hann til styrktar kristindómsstarfi. Sanikepni i framsögn fer fram á þessu þingi eins og i fyrra, með fieiri þátttakendum. Hvort sú samkepni heldur áfram næsta ár, er í höndum þessa þings. Ekkert nema gott ætti að leiðn af þvi, ef rétt er á haldið. Nokkur útgjöld eru því samfara; helir þvi verið ákveðið að taka frjáls samskot á þeim fundi, sem sainkepnin fer fram, til að láta upp i þann kostnað. Á þessu síðasta ári hefir starfsnefnd Bandalagsins haft nýja liugsjón með höndum, sem eg vildi leiða athygli ykkar að: Væri 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.