Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 52

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 52
 „4«—.--------—--------------------------------------------— af dagskrárnefnd. Voru svo málin tekin samkvæmt þeirri röð. I. —Slnrf i Icristilegri fræðslu: Mrs. Henrickson lagði fram itar- lega skýrslu. Vmsar konur tóku til máls; var svo sett nefnd í málið. II. —Bréfaviðskifti á inilli stjórnarnefndar og félaga: Eftir nokkrar umræður var skrifara og forseta falið að auka samúð meðal félaga og Bandalagsins með bréfaskriftuin, að svo miklu leyti sem hægt væri. III. —Samkcpni i framsögn: í umræðum kom fram áhugi fyr- ir því málefni. Stjórnarnefnd faldar framkvæmdir til næsta þings. IV. —Prógram fyrir fundi: Erindrekar frá ýmsum félögum þökkuðu hið árlega prógram, sem B. L. K. hefir sent til félaga. Var kvenfélagi Herðubreiðarsafnaðar falið að undirbúa prógram lyrir komandi ár. V. —Ársriiið Árdis: ítarleg, yfirskoðuð, skýrsla var lögð fram af ráðskonu blaðsins, Mrs. Einnur Johnson. í sjóði ritsins eru nú íi-2()7.31. óskaði hún el'tir að þingið ráðstafaði hvert breyting yrði gerð mcð prentun ritsins. Var nefnd sett i málið. — Fundi slilið. Fjórði fundur: Skemtifundur samkvæmt ofanprentaðri skrá. Fimti fundnr: Mrs. B. A. Bjarnason stjórnaði bænagerð. Yfir- skoðuð féhirðisskýrsla sýndi að i sjóði var $83.99. Haldið var áfram mcð inál þingsins samkvæmt dagskrá. VI. —Hannyrðasýning: Umræður sýndu mikinn áhuga að nú- verandi fyrirkomulagi væri haldið áfram; var það samþykt. VII. —Bindindi: Málið innleitt af Mrs. A. S. Bardal. Almennar umræður sýndu áhuga þingsins l'yrir því málefni. Nefnd skipuð til að leggja tillögu l'yrir þingið. V.—Ársritið Árdis: Eftirfylgjandi nefndarálit var lagt fram; 1. Nefndin tjáir innilegasta þakklæti til ritstjóranna, Mrs. Ingi- bjargar J. Olafson og Mrs. O. Stephensen, fyrir frábærlega vel unnið starf. 2. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir fjárhag Árdisar og þakkar Mrs. Finnur Johnson fyrir hennar dugnað og fórnfýsi, sem hún heíir sýnt frá byrjun þessa starl's. 3. Nefndin leggur til að ritið sé gefið út í líku formi og hefir verið. 4. Nefndin leggur lil að játning þingsins sé birt í næsta riti Árdísar. 5. Eftir nákvæma umhugsun finnur nefndin enga ástæðu til að breyta nokkuð til með prentun ritsins. Var nefndarálitið samþykt án breytinga, í einu hljóði. Sam- kvæmt tilmælum Mrs. G. F. Jónasson var ákveðið að birta fundar- gerning þingsins á ensku í blaðinu. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.