Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 62

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 62
60 ÁRDÍ S VILBORG JÓNSDÓTTIR (Fædd 31. maí 1881, dáin 28. ágúsi 1949) Hún er fædd að Fornastekkum í Hornafirði á íslandi. Foreldr- ar: Jón Jónsson og Þórdís Halldórsdóttir. Þau hjón eignuðust 3 börn: Halldóru, Jón og Vilborgu. Frá Fornustekkum fluttu þau hjón, ásamt börnum sínum til Vesturheims 1893, og settust að í ísafoldarbyggð, (nú Howardville), sem er norður af Riverton, Man. Heimili þeirra þar, var nyrst í þeirri bygð, er nefndur var „Hey- tangi“. Bjuggu þau þar í 8 ár, en þá flæddi byggðin út að mestu leiti 1901, fluttust þau, þá í þessa bygð, nefndu landið Framnes, sem byggðin hefir nafn sitt frá. Þar önduðust gömlu hjónin. Hún 1907, en hann 1911.— Winnipegosis. Þar dvöldu þau en Vilborg 28. ágúst 1949. Vilborg var vinsæl og skýr, sem hún átti kyn til. — Á fyrstu árum Framnesbyggðar, var eins og vanalega á sér stað, þá sest er að á vilt land, að enginn mátti liggja á liði sínu, ef vel átti að fara, margt var að vinna. Vilborg fór ekki varhluta af slíku. Móðir hennar, var farin að eldast, en fósturdóttir foreldra hennar, Sigríður að nafni Jóhannsdóttir á skóla aldri, hvíldu því innan- hússtörfin að miklu leiti á henni, sem hún leysti príðilega af Að þeim látnum, tóku systkin- in: Jón og Vilborg við búinu, héldu uppi sama myndarbrag sem áður var þar. — Árið 1922 brugðu syst- kinin búi, og fluttu til Winnipeg. Héldu byggðarbúar þeim virðulegt samsæti að skylnaði. En frá Win- nipeg fluttu þau eftir fá ár til Lake til dánardægurs. Jón andaðist 1944, Vilborg Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.