Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 25

Árdís - 01.01.1950, Blaðsíða 25
Dagur á Betel Efiir Mrs. ÁGÚSTU TALLMAN Þetta er fimtudagsmorgun, bjartur og fagur. Við drögum upp gluggatjöldin. Sólin speglar sig í vatninu og sendir ylríka geisla sína á elliheimilið á vatnsbakkanum. Hvílík dýrðarsýn fyrir þá sem sjónina hafa ! — Vökukonan fer nú að hvíla sig, verk hennar á kvöldin hefst með því að hún færir öllu vistfólki, kalda eða heita mjólk eftir því sem það óskar. Á nóttunni fer hún hljóðlega frá einu herbergi til annars að hlúa að þeim sem sjúkir eru; einnig lýtur hún inn til allra á tveggja kl. tíma fresti ef það skyldi þurfa einhvers með. Fólkið er nú að koma á fætur. Skuggabaldri gamla — sóma kettinum — er hleyft inn. Menn fara að gá til veðurs, það þarf að athuga frostmælirinn, og „Barometerið“ því margir af vist- mönnunum hafa verið sjómenn. Svo þeir verða að vita um veður útlit. Nú hringir borðbjallan til að kalla á fólk til morgun verðar. Kærkominn hljómur í eyrum þeirra sem snemma fóru á fætur. Allar máltíðir og annað er reglubundið og á sama tíma alla daga. Nokkru síðar er aftur hringt klukku sem kallar til lesturs. Húslestur er lesinn sálmar sungnir og að endingu lesið sameiginlega Faðir vor. — Það sem fram fer í setustofunni heyrist nú um alla bygginguna gegnum há-talaranna sem herra Halldór Sigurðson gaf heimilinu síðastliðinn vetur. Er það mikil blessun fyrir þá sem ekki komast ofan í lestrar salinn. Að lestri afloknum fá allir fyrirmiðdags kaffi: Nú byrjar athafnalíf dagsins fyrir alvöru, þeir sem hraustari eru hjálpa hinum lasnari t.d. með að skreppa í búð til að kaupa eitthvað smávegis. Starfsfólkið fer nú að vinna af kappi hver við sína vinnu. Frá eldhúsinu leggur angandi matarilm því nú líður að mið- dagsverðartíma. Klukkan hringir — allir setjast til borðs — borð- bæn er lesin á íslenzku. Að máltíðinni lokinni leggjast allir til hvíldar fyrir tveggja tíma bil. Þegar komið er á fætur er drukkið eftirmiðdags kaffi. Fólk spyr hvert annað hvert presturinn hafi komið. Já séra Sigurður Ólafsson prestur Selkirksafnaðar, er kom- inn til að flytja guðsþjónustu og eiga svo tal við fólkið meðan tími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.