Árdís - 01.01.1951, Side 12
10
ÁRDÍS
We love others. We should love everybody because God
first loved us. Love never faileth. Look at the perfect character of
Christ, and His great sacrifice, when he laid down His life for us.
God so loved the world that he gave His only begotten Son.
Can you imagine your life so filled with Christian way of living
that you could love all people, even your enemies. Christ said:
“Father forgive them, for they know not what they do”. The world
of the future is being made by what we do or fail to do.
I only pass through this world but once. Any good thing, there-
fore, that I can do, any kindness that I can show to any human being,
let me do it now. Let me not neglect it, for I may not pass this
way again.
Hið góða hiutskipti
Hin beztu gæði eru böl að græða, Og bæta nauð. —
MRS. RAGNHILDUR GUTTORMSSON
Flutt á þinyi Baiulalaps Lúterskra Kvenna í Langruth 1951
Ég tek mér fyrir einkunnarorð þetta stef eftir Matthías
Jochumsson, því frá fyrstu öldum hefir það verið, og er enn, hlut-
skipti konunnar. Jafnvel í fornöld er bardagar og styrjöld voru
daglegir viðburðir var það konan er var læknirinn og græddi sárin.
Það voru hinar mjúku hendur konunnar er ófu skyrturnar er engin
vopn bitu, og bjuggu til hin lífgefandi smyrsli, er græddu hvert
sár. En sú líkn var takmörkuð og náði aðeins til þeirra nánustu.
Það er til lítil saga 1 gömlum bókum er lýsir svo vel víkinga-
hugsunarhættinum, að mig langar til að segja ykkur hana. Hún
er um fagra og drambláta konungsdóttir er hafði tvo biðla. Annar
var Ásmundur, en hinn Hrómundur að mig minnir. Nafni kon-
ungsdóttur hefi ég gleymt en við skulum kalla hana Áslaugu.
Einn fagran vordag stefndi hún báðum biðlum sínum á funa
sinn og kunngerði þeim ákvörðun sína.
„Hvern þann af ykkur er í haust getur sýnt mér fallegri
hendur, þann hinn sama mun ég velja mér fyrir mann“.
Ásmundúr hló hátt er hann kom út úr höll konungsdóttur.
Hann kallaði saman menn sína, hrinti á flot skipi sínu og sigldi út
á skínandi hafið.
Hrómundur dróg á hendur sér glófa, og sat við eld með þrælum