Árdís - 01.01.1951, Blaðsíða 27

Árdís - 01.01.1951, Blaðsíða 27
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 25 Nú skal leika á langspilið veika Og lífsins minnast í kveld. Hjartanu orna við hljóma forna Og heilagan jólaeld. Og nú vil ég syngja og sál mína yngja Með söngvum um lágnættið hljótt Og láta mig dreyma um ljósin heima, Sem loga hjá mömmu í nótt. í þessum ljóðlínum eru hugsanir okkar allra skráðar. Svo renn- ur upp þetta langþráða kveld. „Og þegar ljósið dagsins dvín Oss Drottins birta kring um skín“. Gleðin skín út úr andliti hvers barns, sem fær að halda heilög jól í hvað smáum stíl sem það kann að vera. Margir muna eftir jólunum þegar lítið var til af þessa heims gæðum, en töfraðorðið jól gjörði alt veglegt. Þið sem lifðuð barnæsku ykkar á íslandi munið eftir því, að á jólunum var öllum gefið kerti. Það var jólakertið ímynd trúar- innar. Við gátum kveikt á litla kertinu okkar, það lýsti okkur í gegn um dimmu göngin, og Jesús með komu sinni í heiminn var það ljós er lýsa átti okkur á vegi lífsins. En hvað höfum við lengur að gjöra með jólakerti? Nú er altaf bjart, það eru rafurmagnsljos um alt. Þótt ljósin skíni bjart 1 kring um okkur og jólakertið sé ekki lengur gefið, þá látum okkur ekki gleyma því,. að jólaljósið er það eina ljós sem eyðir myrkrinu í sál okkar. Jólahátíðin líður fljótt. Tíminn flýgur áfram og alt í einu er komið nýtt ár og eftir lifa aðeins minningarnar frá því gamla, sumar fagrar, sumar aðeins um erfiði og stríð, en ennþá vermir hugsunin um jólagleðina, sem ný er afstaðin, og í brjóstum manna kviknar von um að nýja árið færi frið og ánægju. Nú koma annir hversdagslífsins aftur og ósjálfrátt fer kuldinn, sem enginn fann til um hátíðarnar, að verða naprari og naprari og kuldinn og hversdagsleikinn fá aftur yfir- höndina; en aðeins um skamma stund. Enn á ný hefir Drottinn tendrað ljós í hjörtum okkar, ljós vonarinnar um að vorið sé í nánd. „Nú byrja dagar blíðir er blómi vorsins rís“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.