Árdís - 01.01.1951, Blaðsíða 52

Árdís - 01.01.1951, Blaðsíða 52
50 ÁRDÍS stríði. Þannig mættist hringurinn, þegar ég heimsótti hana á sæng- inni þegar Stefán fæddist og aftur til að sýna samúð þegar síðasta fréttin kom til foreldranna. Við, meðlimir Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar, kveðjum með söknuði góða félagsystur og blessum minningu hennar. „Sannarlega fylgja mér þín góðgirni og miskun alla daga míns lífs, og æfinlega mun ég búa í Drottins húsi“. Margréi Siephensen Halldóra Jakobson Þann 12. jan 1951 lézt að heim- ili dóttur sinnar í grend við Riverton ,Man. Halldóra Jakob- son 91V2 árs að aldri. Hún var fædd í Grafarholti í Stafholts- tungum á íslandi, dóttir Bjarna Guðmundssonar og Þorlaugar Árnadóttur; hún fluttist til Win- nipeg 1897, þar giftist hún það sama ár Bjarna Jakobson frá Laxárholti í Mýrasýslu. Tveimur árum seinna fluttu þau til Geysir- byggðar í Nýja-íslandi og stund- uðu þar búskap. Þar gerðist Hall- dóra meðlimur Kvenfélagsins „Freyju“ á fyrstu stofnárum þess og studdi það eftir því sem kraft- ar og kringumstæður leyfðu, með- an hún var í þeirri byggð. Hún tilheyrði einnig Geysir-söfnuði frá fyrstu árum til hinztu stundar, og var jarðsett við hlið manns síns í grafreit Geysir-safnaðar. Halldóra var glaðlynd og félagslynd, hún var iðjusöm, og hafði einnig mikið yndi af góðum bókum, lærði mikið af ljóðum alt fram til þess síðasta. Börnin hennar, barnabörn, tengdafólk og vinir munu geyma í hjörtum sínum bjartar og hlýjar endurminningar um hana um langan tíma. — Blessuð sé minning hennar. H. J. Halldóra. Jakobson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.