Árdís - 01.01.1951, Page 16

Árdís - 01.01.1951, Page 16
14 ÁRDÍS má fara í okkar eigin fyrirkomulagi, og virða það sem gott er í íari mótstöðumanna okkar; að mótmæla grimd hverjir svo sem sýna hana, og að minnast þess að „sjaldan veldur einn þegar tveir deila“, er eins satt nú og það hefir nokkru sinni verið. Kristur sagði: „Þú skalt elska Guð og þú skalt elska náunga þinn“. Postulinn segir: „Ef vér ekki elskum bróður vorn er vér höfum séð hvernig getum vér þá elskað Guð er við höfum ekki séð“. Þess vegna hlýtur kærleiki okkar til Guðs að byrja með kærleika til mannanna. Slíkt er hið góða hlutskipti, að læra af Kristi og svo að miðla heiminum af þeim lærdómi það er hann mest þarínast, aukna góðvild meðal allra manna; aðeins það getur gefið heiminum frið. — Matthías Jochumsson segir: „Því fyrst er konan kjörin til að fæða Og fóstra hið veika, næra það og klæða, Hið hrelda að hugga, sjúkt og sárt að græða Og sjá um eldinn — lífsins eld að glæða. Hauklyndu svannar, lyftið fyrst því lága Og lærið svo hin stærri heit að efna, Og fullréttarins fögru braut að stefna Því andans líf og ljós er þó hið háa“. Matt. Joch. Það er engin hærri hugsjón til en að beita áhrifum vorum í þá átt að rætast megi fyrir heitið er heiminum var gefið íyrir 2000 árum: „Friður á jörðu, og velþóknun Guðs meðal mannanna". Scéne of thc beach at Sunrise iAitheran Camp — Ilusavick
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.