Árdís - 01.01.1951, Side 47
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna
45
og hrelda af þungum hörmum. En sálarlífið er ósnortið, kjarkur-
inn óbilandi, hún vill lifa, hún vill verða aftur heil. Hún virðist
trúa því að svo muni verða, og ástundar með ótrúlegu þreki og
viljafestu alt sem að því átti að miða.
Svo kom flutningsdagurinn, síðasta kaffidrykkjan að heimili
hennar, — það er spjallað um margt, allir eru glaðir. Ég er að
flytja mig til í bænum; hún er um það bil að flytja sig í annað
híbýli í húsi föðursins sem hún hefir þjónað, — en við vitum það
ekki. Ég þakka fyrir mig og mína og segi: „Vertu blessuð, við
sjáumst aftur bráðum“.
Já, vertu blessuð, frú Ingiríður! Við segjum það öll sem
kynntumst þér. Þökk fyrir samfylgdina þann áfangann sem lokið
er. „Við sjáumst aftur bráðum“. V. J. E.
Miss Eiin Anderson
Social Worker and First Director of Family Bureau, Winnipeg.
It was a beautiful, bright day
last J a n u a r y when people
flocked to the Lutheran Church
in Selkirk to show their respect
to the memory of one of our
finest Icelandic women, who was
that day laid to rest in the
Lutheran cemetery of Selkirk.
The funeral service was simple
but beautiful, conducted by the
pastor, Rev. S. Olafsson. Accord-
ing to her wish her remains were
brought to the church and town
of her childhood to be laid to
rest beside her mother whom
she had lost while she was a
little girl of twelve years. This
woman was Miss Elin Anderson.
She had an unusually brilliant
career and was a very gifted
woman. She was born in Selkirk, May 29th, 1900. Her parents were
Mr. and Mrs. John Anderson. She is remembered by many as a
Miss Elin Anderson