Árdís - 01.01.1951, Page 53

Árdís - 01.01.1951, Page 53
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 51 Jakobína Preece Hún mun hafa verið f æ d d Strandasýslu megin í Hrútafirð- inum, en á hvaða bæ er mér ekki kunnugt, né heldur af hvaða for- eldrum. Fæðingardagur hennar er talinn 14. júlí 1863. Tuttugu og fjögurra ára gömul fluttist hún til Winnipeg, og átti heima þar ávalt síðan, í 63 ár. Á þessum tíma giftist hún, kom upp stórri fjöl- skyldu, varð ekkja, amma nítján barna, og langamma átta. Maður hennar Leonard Preece dó 1929, en son höfðu þau mist í fyrra heimsstríðinu. Hún hafði verið heilsuveil í allmörg ár, en kallið kom næsta óvænt og hljóðlega um morguninn 25. september 1950. Jarðarför hennar 28. s. m. var afar fjölmenn, og fór hún fram eins og sjálfsagt var frá Fyrstu lútersku kirkju, en þeim söfnuði hafði hún tilheyrt alla sína löngu dvalartíð í Winnipeg. Hún elskaði kirkju sína, studdi hana með ráðum og dáð, og sótti þangað guðsþjónustur og aðrar samkomur miklu lengur en heilsan leyfði. Sex dætur sakna hér ástríkrar móður, þær, Mrs. J. T. MacPherson, Mrs. D. Quiggan, Mrs. O. Vickers, Mrs. W. F. Nixon, og Mrs. C. S. Carswell, sem allar eru búsettar í Winnipeg, og enn- fremur, Mrs. E. G. Pigott búsett í Toronto. Hún lætur einnig eftir sig fjóra sonu: Harry, Bert, Karl, og Edward. Við útförina mælti sóknarprestur á þessa leið í upphafi máls síns: „Vér erum saman komin hér í dag til þess að kveðja konu sem hefir notið þeirrar gæfu að öðlast kærleika og virðingu sam- ferðafólks síns flestum öðrum fremur. Ég hefi lesið hér nokkur orð úr ritningunni sem gefa til kynna hver sé trú kirkjunnar um það sem hér er fram komið. Ég vil leggja áherzlu á það að þannig var einnig trú hennar sem við kveðjum hér, eins og hún líka bar ijósastan vottinn um sjálf með frábærri trúmensku sinni við mál- stað kirkjunnar, alla sína löngu ævi. Ég vil vekja athygli yðar á því að í þessum ritningarköflum er ekkert minst á sorg, né sleginn Jakobína Preece
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.