Árdís - 01.01.1951, Blaðsíða 25

Árdís - 01.01.1951, Blaðsíða 25
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 23 áhuga og leggja mikið á sig að viðhaldi þess ennþá, eins og fyrstu árin. Fjárhagslega má heita að Ritið beri sig vel þrátt fyrir eðlilegan hækkandi útgáfukostnað árlega. Frá sögulegu sjónarmiði hefir Árdís að mörgu leyti gildi. Þar varðveitast, auk ritgerða, ótal skjöl og skýrslur er fjalla um kristin- dómsmál, ásamt myndum látinna félagssystra er aflokið hafa stóru dagsverki af óeigingirni og trúmensku. Á þessum tímamótum Bandalagsins — Aldarfjórðungs afmæli þess — horfum við fram á veginn með ósk og bæn í huga, að „Árdís“ í samráði við önnur störf B. L. Kv. megi halda áfram að verða gefin út. Guð blessi meðlimi Bandalags Lúterskra Kvenna, og alt starf þess. —I. GILLIES Jól og vor MRS. HRUND SKÚDASON I'orseti, félagssystur og gestir: í kveld vildi ég minnast þessara tveggja orða, jól og vor, stutt orð en þýðingarmikil. Bæði hafa þann eiginleika að vekja það bezta sem til er í mannssálinni. Bæði vekja þau hugsunina um ljós og fegurð, frið og fögnuð. Veita okkur löngun til að komast í samband við þann mátt, sem okkur er æðri. Töfraorð því þau tendra neista trúar og vonar í brjóstum okkar. Lyfta hug okkar upp úr því hversdagslega og inn á dýrðar og sólskinslönd. Jólin koma á þeim tíma árs sem dimmast er í náttúrunni. Alt er dautt og sölnað og í stað sólskins og blíðu er myrkur og kuldi. Skammdegið setur drunga og kvíðasvip á hvert andlit. Menn kvarta, þó yfir litlu sé að kvarta þegar við berum okkur saman við þá, sem altaf lifa við hungur og voða. Því miður gleymum við oft hvað mikið við höfum fyrir að þakka og látum kulda og myrkur skammdegisins setjast að í sálum okkar. En svo birtir alt í einu. Svipurinn breytist, sporið léttist; það er alt í einu komið sólskin. Hvað veldur þessari miklu breytingu? Ekki er það veðrið, því ennþá er kaldara í dag en í gær, ekki sést til sólar og grá kulda- og þokumóða grúfir sig yfir lög og láð. Hvaðan kemur þá birtan? Hún kemur úr okkar eigin sálum, því í morgun heyrðum við í út- varpinu óm af jólasöng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.