Árdís - 01.01.1954, Qupperneq 16

Árdís - 01.01.1954, Qupperneq 16
14 ÁRDÍS ar eru, þegar margir falla á prófunum. Og þessi afstaða ungling- anna gagnvart skólaskyldum sínum eykst ár frá ári. Hvað veldur þessari siðferðislegu hrörnun á meðal æskulýðs- ins? Orsökin er augljós öllum þeim, sem alvarlega hugsa um þetta mál. Það er hið banvæna umhverfi, sem unglingarnir eru að alast upp í, sem orsakar óstjórn þá, sem á þá er komin. Sköpunarverk mannsandans hafa hlaupið með hann í gönur. Hin margvíslegu vísindatæki sem, ef réttilega væru um hönd höfð, gætu haft góð áhrif á alla, virðast hafa lent í hendur böðlum, sem hagnýta sér mörg af þeim til þess að eitra hugarfar fólksins, sérstaklega þeirra ungu. Tökum til dæmis hreyfimyndirnar. Meirihlutinn af þeim er fullur af sora, sem sýkir hugsanalíf allra, sem stöðugt horfa á þær, og þá sérstaklega unglinganna. Og eins er með útvarpið. Skemti- skráin þar leggur áherzlu á margt, sem er siðferðislega spillandi og vekur upp tilhneigingar, sem sökkva sér djúpt inn í sálir ung- mennanna. Og nú er sjónvarpsmyndakerfið (telivision) að hertaka okkar land. Áhrif þess eru mörgum sinnum hættulegri en áhrif útvarpsins, því það heldur athygli tveggja hinna æðstu skilningar- vita. Svo eru skrípamyndabækurnar, sem spilla hugsun litlu barn- anna, og eyða og spilla tíma þeirra eldri. Eins eru ódýru slorbæk- urnar, sem unglingar lesa með áfergju. Bílarnir og hraðinn, sem þeim er samfara, eru stór þáttur í óspekkt unga fólksins. Það er orðið að máltæki, að unglingarnir komi heim aðeins til að borða og sofa, og ef þeir hafa nóga peninga með sér, þá þurfa þeir ekki altaf að gera það. Og hvað eru þeir að aðhafast allan þann tíma, sem þeir eru að heiman, þar sem ekkert eftirlit er haft með þeim af þeim eldri? Það er engin furða þótt allslags slys vilji til, enda eru þau stöðug tákn tímanna. Dansarnir nú á dögum eru mjög breyttir frá því í fyrri daga. Danslögin eru alt önnur. Það er í þeim annarlegur hreimur, sem á mikið skylt við músik villiþjóða; og líkamssveigingarnar líkjast meir beygingum og buktum skrælingjanna heldur en yndisleik hreyfinganna í Strauss-völsunum. En það er önnur og verri breyting í sambandi við dansana. Unga fólkið eirir ekki, nema um stundar- sakir, inni í danssalnum, því bílarnir standa við hendina. Sjaldan sést nú eldra fólkið með þeim ungu. Það sýnist ekki lengur eiga samleið með þeim. Alt þetta frelsi er ákaflega óholt fyrir ung- dóminn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.