Árdís - 01.01.1954, Page 36

Árdís - 01.01.1954, Page 36
34 ÁRDÍS íslenzkt lýðveldi tíu ára Eftir HRUND SKtlLASON ”Ó, frelsi, frelsi! Hugsjón alls, sem á í eðli sínu lífsins vaxtarþrá!“ Seytjánda júní s.l. voru 10 ár liðin síðan ísland öðlaðist full- komið frelsi á ný. — Þess atburðar hefur verið minst með fögnuði alls staðar þar sem Islendingar eiga heima. Frelsi þjóða sem ein- staklinga er hið dýrmæta hnoss, sem allir þrá. Án frelsis geta hvorki þjóðir né einstaklingar notið krafta sinna eða hæfileika til fulln- ustu. Það var frelsi, sem hetjurnar fornu voru að leita að, er þeir numu landið. „Synir og farmenn hins frjálsborna anda, þér leituðuð landa“. Víkingarnir sigldu um höfin blá þar til þeir að lokum fundu land, er hreif hugi þeirra. Það land var ísland — framtíðarlandið, sem altaf átti að vera frjálst. í meir en þrjú hundruð ár sat þar sjálfstæð þjóð að völdum, og á því tímabili var bjart yfir landinu. Það var „Gullöld íslands“. Þá voru skráðar hetjusögur og ljóð — sögur og ljóð, er varðveitt hafa sögu íslands og hinna norðlægu landa. En frelsið útheimtar eining og frið, og er sundrung og óeining varð innanlands, glataði íslenzka þjóðin frelsi sínu og sjálfstæði; og árið 1262 gekk hún Hákoni Noregskonungi á hönd. Árið 1381 náðu Danir yfirráðum. Er þjóðin misti frelsi sitt glataði hún á sama tíma sjálfri sér. Erlendir kúgarar tóku yfir heimastjórn og öll völd fóru úr höndum landsmanna. Fór nú í hönd niðurlægingartímabil þjóðarinnar, og öld eftir öld var þjóðin kúguð af Dönum. Leið fólk hungur og kulda og drepsóttir gengu yfir landið, sem lítið var gert til að stemma stigu fyrir. Hugsuðu harðstjórarnir aðeins um að auka sinn eiginn hag. í gegnum allar þessar hörmungar lifði samt í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.