Árdís - 01.01.1954, Page 53

Árdís - 01.01.1954, Page 53
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 51 Hvítir göngustafir Eftir INGIBJÖRGU J. ÖLAFSSON Þessa síðustu daga hef ég verið að líta yfir tímarit, sem nefnist The CCB Outlook, er skýrir frá, að nokkru, félagssamtökum á meðal blindra í hinum ýmsu fylkjum Canada. Það er fræðandi og hrífandi að kynna sér störf þessara félaga eftir því sem ársskýrslur þeirra sína. Tek ég hér ofurlítið sýnishorn af því, sem þar er að finna: í Ontario-fylki í bænum St. Catherines er félag, er nefnist “The Shining Hour Club,” er var stofnað fyrir 10 árum af 7 blindum konum. Nú er meðlimatalan 35 — alt konur, er mist hafa sjónina. Á hverju ári sendir þetta félag jólagjafir til blindra barna í Trinidad. Þar að auki hefur það gefið á annað þúsund dali þessi tíu ár til líknarstarfs. — í sama fylki er annað félag, er saman- stendur af 120 meðlimum. Á þessu síðasta ári sýndi það sjónleik í tveimur þáttum; allir þátttakendur voru blindir. Mikið hrós fengu þeir fyrir hve vel þeir leystu hlutverk sín af hendi. Frá Hamilton er skrifað: „Það var glatt á hjalla í samkomuhúsi Canadian National Insiiiute of ihe Blind þann 17. desember síðastl. 275 blindir voru boðnir þangað ásamt vinum sínum til jóla- veizlu. Að máltíðinni afstaðinni fór fram skemtiskrá. Syo kom Santi-Klaus með gjafir fyrir alla og sælgæti fyrir blindu börnin. Samkomunni lauk með því að allir sungu jólasálma“. í öllum fylkjum eru hjálparfélög fyrir hina blindu; gefur hvert félag stutt yfirlit yfir starfsemi ársins í líkum anda og jólaveizlan í Hamilton. Það er holt að fylgjast með þessum nýju straumum og holt að muna þetta, þegar maður heyrir talað um að heimurinn sé altaf að versna. Ég set hér með þýðingu á stuttri ritgjörð úr áminstu riti. Höfundurinn er blindur og óskar eftir að nafn síns sé ekki getið. ☆ ☆ ☆ ☆ „í Canada er ein vika ársins nefnd “National White Cane Week“, þá er fólk mint á ýmsar skyldur við þá, sem sjónina hafa mist að miklu eða öllu leyti. Ég tala sem einn úr þeirra hóp og vildi segja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.