Árdís - 01.01.1954, Síða 98

Árdís - 01.01.1954, Síða 98
96 ÁRDÍS Starfi lokið '\ Sumurbúðum Bandalags Lúterskra Kvenna Mánudaginn 23ja ágúst var lokið starfi í Sumarbúðunum Lútersku við Húsavík. Hófst starf þar 20. júní með útiskemtun Sunnudagaskóla Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Laugardag- inn 26. júní hélt Dansk-lúterski söfnuðurinn frá Winnipeg sína árlegu útiskemtun þar. — 2. júlí var prestafundur haldinn. 3. og 4. júlí Sunnudagaskólakennaramót. Að því loknu hófst hið reglu- bundna sumarstarf fyrir börn og unglinga. Frá fimta til þrettánda júlí dvöldu þar drengir, 13 ára og eldri, undir leiðsögn séra Haraldar S. Sigmar; honum til aðstoðar var séra Virgil Anderson. — Þá viku dvöldu 51 alls á staðnum að með- töldum unglingum og starfsfólki. — Næstu 8 daga voru þar drengir á aldrinum 10, 11 og 12 ára undir leiðsögn Gissurar Elíassonar. Voru þá 66 manns alls í sumarbúðunum. Svo komu yngri drengir, 7, 8 og 9 ára. Aðalleiðsögn hafði séra Virgil Anderson — þá viku voru 54 í sumarbúðunum. — Yngri stúlkur komu næst á aldrinum 7, 8 og 9 ára. Voru þær fjölmennar að vanda, voru þá viku 76 manns í alt á staðnum. Aðalleiðsögn með þeim hóp hafði Mrs. Olive Stefanson frá Selkirk. — Fjölmennasti hópurinn kom næst, stúlkur á aldrin- um 10, 11 og 12 ára; að öllu starfsfólki meðtöldu voru þá 82 í sumarbúðunum; leiðsögn hafði Shirley Kernested. — Síðustu 8 dagana voru eldri stúlkur, 13 ára og eldri — þá viku dvöldu 30 manns þar undir leiðsögn Mrs. Muriel Hart. Alls dvöldu þar því í 8 daga hver 361 manns þetta sumar. Unglingarnir, er skrásettir voru, eru 42 fleiri en síðastliðið sumar. Fyrir utan þá, er alla reiðu hafa verið nefndir, var eftirfylgj- andi starfsfólk á staðnum: Mrs. H. B. Hofteig og Rev. & Mrs. S. Ólafsson, er höfðu aðaleftirlit með starfinu; Miss Ann Soruh, er kendi sund. — Hjúkrunarkonur með hinum ýmsu hópum voru: Mrs. Margarethe Kristjánsson, Mrs. Magný Helgason, Mrs. Florence Paulson, Mrs. Elizabeth H. Bjarnason og Mrs. Margrete Henrik- son. — Mrs. Wathne kendi eldri stúlkunum vefnað (tveimur hópum). Matreiðslukonur voru Mrs. E. Ozorif og Mrs. Thora Oliver. Um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.