Árdís - 01.01.1964, Page 79

Árdís - 01.01.1964, Page 79
Ársrit Bcmdalags lúterskra kvenna 77 Ingunn Marteinsson 1873 — 1964 „Trúfasta hreina, sæla sál, Svifin til ljóssins stranda“ Nú er hinum langa og fagra ævidegi þessarar góðu konu lokið. Hún var kölluð heim þann 5. sept- ember 1964 að heimili dóttur hennar og tengdasonar, Dr. og Mrs. A. L. Paine, Ninette, Mani- toba. Þar hafði hún dvalið í ást- ríkri umönnun hin síðari ár. Við hlið manns síns, séra Run- ólfs Marteinssonar starfaði hún í nærfelt sextíu ár. í því starfi kom í ljós gáfur hennar og tækni á ýmsum sviðum. Hvar sem leið þeirra lá var hún elskuð og virt af öllum sem áttu samstarf með henni. Umhyggja hennar og ástúð sem eiginkona og móðir var áhrifarík og fögur. Eftirlifandi ástvinir hennar eru: tveir synir, Jón Lárus, til heim- ilis í Manning, B.C., Dr. Herman Brandur T., í Vancouver, B.C. Tvær dætur, Mrs. W. E. Cain (Guðrún), Armstrong, B.C. og Mrs. A. L. Paine (Theodis), Ninette, Manitoba. Einnig átta barnabörn og sex barna-barnabörn. Umvafin af kærleika allra þessara ást- vina voru hin síðustu æviár hennar inndæl og björt þó heilsan væri á veikum fæti og lífsþróttur þverrandi. Ingunn var ein af stofendum Bandalags Lúterskra Kvenna og lífstíðar meðlimur þess hin síðari ár. Meðlimir þess félagsskapar þakka af hjarta liðin ár og blessa minningu hennar. Þegar heim var snúið frá legstað þessara miklu og góðu hjóna, jarðarfarardaginn komu þessi orð skáldsins í hug:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.