Árdís - 01.01.1938, Page 54

Árdís - 01.01.1938, Page 54
• •€>!]—«« m nn n ».. «« h« M M M —M-)|<>«. X.—Iíosning embættismanna: Eftirfylgjandi konur kosnar í embætti: Heiðursforseti ................Mrs. Finnur Johnson Forseti ....................Mrs. Ingibjörg J. ólafson Vara-forseti .....................Mrs. Flora Benson Skrifari .................Mrs. Hólmfríður Danielsson Vara-skrifari ............Mrs. Guðrún A. Erlendsson Féhirðir.......................Mrs. Jóna Sigurdsson Vara-féhirðir ..............Miss Ivristín L. Skúlason Meðráðakonur ....................... Mrs. S. Sigmar Mrs. J. Tergesen Mrs. V. Bjarnason Ritstjóri Árdísar ................Mrs. O. Stephensen Ráðsmaður Árdísar .............Mrs. Finnur Johnson Sunnudagsskólanefnd ...........Mrs. H. G. Henrickson Mrs. G. Thorleifsson Sjöundi fundur. Kl. 4 e. h. á mánudag. Forystustarf: Innleitt af Mrs. G. Thorleifsson. í almennum um- ræðum, er fylgdu, var rætt um möguleika á að byrja á námsskeiði fyrir sunnudagsskólakennara og aðra leiðtoga i kristindómsstarfi. Framkvæmdarnefnd var falið að hafa málið með höndum til næsta þings. Mrs. Finnur Johnson Jiar fram þakklæti gesta fyrir hinar ágætu viðtökur í Langruth. Mrs. O. Stephensen bar fram boð frá kven- félagi Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, að hafa þar liið næsta þing Bandalagsins. Var það þegið með innilegu þakklæti. — Fundi frestað til kl. 8. Var svo erindrekum og gestum boðið til veizlu í samkomusal bygðarinnar. Sátu þar til borðs um 200 manns. Voru þar bornar lram þakkir fyrir hinar indælu viðtökur kvenfélagsins í Langruth. Áttundi fundur. Skemtifundur og jiingslit, samkvæmt ofan- birtri skrá. Guðrún A. Erlendsson, Skrifari jnngsins. 52

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.