Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 54

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 54
• •€>!]—«« m nn n ».. «« h« M M M —M-)|<>«. X.—Iíosning embættismanna: Eftirfylgjandi konur kosnar í embætti: Heiðursforseti ................Mrs. Finnur Johnson Forseti ....................Mrs. Ingibjörg J. ólafson Vara-forseti .....................Mrs. Flora Benson Skrifari .................Mrs. Hólmfríður Danielsson Vara-skrifari ............Mrs. Guðrún A. Erlendsson Féhirðir.......................Mrs. Jóna Sigurdsson Vara-féhirðir ..............Miss Ivristín L. Skúlason Meðráðakonur ....................... Mrs. S. Sigmar Mrs. J. Tergesen Mrs. V. Bjarnason Ritstjóri Árdísar ................Mrs. O. Stephensen Ráðsmaður Árdísar .............Mrs. Finnur Johnson Sunnudagsskólanefnd ...........Mrs. H. G. Henrickson Mrs. G. Thorleifsson Sjöundi fundur. Kl. 4 e. h. á mánudag. Forystustarf: Innleitt af Mrs. G. Thorleifsson. í almennum um- ræðum, er fylgdu, var rætt um möguleika á að byrja á námsskeiði fyrir sunnudagsskólakennara og aðra leiðtoga i kristindómsstarfi. Framkvæmdarnefnd var falið að hafa málið með höndum til næsta þings. Mrs. Finnur Johnson Jiar fram þakklæti gesta fyrir hinar ágætu viðtökur í Langruth. Mrs. O. Stephensen bar fram boð frá kven- félagi Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, að hafa þar liið næsta þing Bandalagsins. Var það þegið með innilegu þakklæti. — Fundi frestað til kl. 8. Var svo erindrekum og gestum boðið til veizlu í samkomusal bygðarinnar. Sátu þar til borðs um 200 manns. Voru þar bornar lram þakkir fyrir hinar indælu viðtökur kvenfélagsins í Langruth. Áttundi fundur. Skemtifundur og jiingslit, samkvæmt ofan- birtri skrá. Guðrún A. Erlendsson, Skrifari jnngsins. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.