Morgunblaðið - 18.01.2009, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ
Sýnd kl. 2 (800 kr.) og 4 ísl. talSýnd kl. 4
Sýnd kl. 6, 8 og 10
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
- S.V., MBL
Sýnd kl. 2 (700 kr.) og 4:30 ísl. tal
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood,
óskarsverðlaunaleikstjóra
Mystic River, Million Dollar
Baby og Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER, MEÐ
ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um
baráttu einstæðrar móður við spillingu,
morð,mannshvörf og lögregluyfirvöld.
Sýnd kl. 6 og 9
Tilnefnd til 2 Golden
Globe verðlauna.
Villtu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Villtu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Seven Pounds kl. 8 - 10:30 DIGITAL LEYFÐ
Sólskinsdrengurinn kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Australia kl. 1 - 4:30 - 8 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrýtla kl. 1 - 2:30 - 4 DIGITAL LEYFÐ
Inkheart kl. 1 - 5:30 B.i. 10 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
- S.V., MBL
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
ÆVINTÝRAMYND AF BESTU GERÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
-bara lúxus
Sími 553 2075
„Byggð á samnefndri bók
sem slegið hefur í gegn
um allann heim“
„Byggð á samnefndri bók
sem slegið hefur í gegn
um allann heim“
Sýnd kl. 2 (500 kr.), 5:45, 8 og 10:20
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
“...ÁHORFANDINN STENDUR
EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI
KVIKMYNDAPERLUNNAR
SLUMDOG MILLIONAIRE”
- S.V., MBL
“...ÁHORFANDINN STENDUR
EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI
KVIKMYNDAPERLUNNAR
SLUMDOG MILLIONAIRE”
- S.V., MBL
ing einmana manns í daunillu,
ómarkverðu úthverfi er dregin fram
með tilþrifum. Atriði sem gáruðu
sakleysislega undir í frumgerðinni
öskra skyndilega á lesandann og eru
næstum því óþægilega skýr. Og al-
veg drepfyndin.
Síða Walsh fékk u.þ.b. 300.000
innlit á dag er best lét og Jim Davis
sjálfur kinkaði samþykkjandi kolli.
Sagði verk Walsh gerð af ástríðu og
að sumar myndaraðirnar virkuðu
betur en frumgerðirnar. Og nú hefur
Ballantine Books, útgefandi Grett-
isbókanna, tekið sig til og gefið út
bók með Gretti án Grettis. Davis
sjálfur er skráður höfundur en bók-
inni er fylgt úr hlaði af Walsh.
KVIKMYNDALEIKKONAN
Anne Hathaway hefur lýst yfir
áhuga á að starfa fyrir Obama í
Hvíta húsinu. Draumastarfið er
að vera barnfóstra fyrir forseta-
hjónin. „Ég myndi elska að fá að
vera barnfóstra, algjörlega,“
sagði Hathaway í viðtalið við
People-tímaritið.
Hún er ekki eina stjarnan sem
myndi hoppa á það tækifæri að fá
að eyða tíma með dætrum
Obama, Söshu, 7 ára, og Maliu, 10
ára. Corbin Bleu úr High School
Musical-myndunum hefur látið í
ljós að hann myndi glaður vilja
vera einkaskemmtikraftur for-
setadætranna. „Þær virðast vera
mjög elskulegar stúlkur og vel
uppaldar. Svo ég myndi glaður
vinna sem skemmtikrafturinn
þeirra.“ Skemmtilegur Corbin Bleu.
Vill passa forsetadæturnar
Barnfóstra Anne Hathaway.